Ferðamannastraumurinn styrkir gengi krónunnar 9. ágúst 2010 10:53 Gengi krónunnar styrktist um 0,3% á föstudaginn síðastliðinn og er það í framhaldi af allnokkurri styrkingu hennar á skömmum tíma. Hefur gengi krónunnar nú hækkað um 2,4% á síðustu tveim vikum. Tengist hækkunin m.a. auknu gjaldeyrisinnflæði af ferðamannaþjónustu en það flæði er í árstíðarbundnu hámarki um þessar mundir. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að einnig hafi dollarinn verið að veikjast allhratt undanfarið gagnvart evrunni og fleiri myntum. Millibankamarkaður með gjaldeyri hér á landi ákvarðar evru-krónu krossinn og þegar viðskipti þar eru strjál líkt og verið hefur undanfarið fylgir krónan evrunni. Þannig hefur krónan styrkst allverulega gagnvart dollaranum undanfarið. Kostar dollarinn nú 116,8 krónur samanborið við 122,4 krónur fyrir um tveimur vikum síðan. Frá upphafi árs hefur krónan styrkst um 11,2% gagnvart vegnu meðaltali mynta helstu viðskiptalandanna. Evran kostaði 179,9 krónur í uppahafi árs en stendur nú í 155,1 krónu. Krónan hefur því hækkað um tæplega 16,0% gagnvart evrunni það sem af er ári. Dollarinn kostaði hins vegar 124,9 krónur í upphafi árs og hefur krónan því hækkað um 6,9% gagnvart honum á tímabilinu. Hækkun krónunnar frá áramótum má rekja til gjaldeyrishaftanna sem hafa haldið nokkuð vel. Höftin hafa verið afar takmarkandi fyrir gjaldeyrisviðskipti og veltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri hafa verið afar lítil í samanburði við það sem áður var. Einnig hefur áhættuálag á íslenskar fjárskuldbindingar lækkað nokkuð frá áramótum og á sama tíma og það hefur verið að hækka í mörgum öðrum löndum. Tengist það eflaust að einhverju marki þeim áföngum sem hefur verið náð hér á landi í efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Gengi krónunnar styrktist um 0,3% á föstudaginn síðastliðinn og er það í framhaldi af allnokkurri styrkingu hennar á skömmum tíma. Hefur gengi krónunnar nú hækkað um 2,4% á síðustu tveim vikum. Tengist hækkunin m.a. auknu gjaldeyrisinnflæði af ferðamannaþjónustu en það flæði er í árstíðarbundnu hámarki um þessar mundir. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að einnig hafi dollarinn verið að veikjast allhratt undanfarið gagnvart evrunni og fleiri myntum. Millibankamarkaður með gjaldeyri hér á landi ákvarðar evru-krónu krossinn og þegar viðskipti þar eru strjál líkt og verið hefur undanfarið fylgir krónan evrunni. Þannig hefur krónan styrkst allverulega gagnvart dollaranum undanfarið. Kostar dollarinn nú 116,8 krónur samanborið við 122,4 krónur fyrir um tveimur vikum síðan. Frá upphafi árs hefur krónan styrkst um 11,2% gagnvart vegnu meðaltali mynta helstu viðskiptalandanna. Evran kostaði 179,9 krónur í uppahafi árs en stendur nú í 155,1 krónu. Krónan hefur því hækkað um tæplega 16,0% gagnvart evrunni það sem af er ári. Dollarinn kostaði hins vegar 124,9 krónur í upphafi árs og hefur krónan því hækkað um 6,9% gagnvart honum á tímabilinu. Hækkun krónunnar frá áramótum má rekja til gjaldeyrishaftanna sem hafa haldið nokkuð vel. Höftin hafa verið afar takmarkandi fyrir gjaldeyrisviðskipti og veltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri hafa verið afar lítil í samanburði við það sem áður var. Einnig hefur áhættuálag á íslenskar fjárskuldbindingar lækkað nokkuð frá áramótum og á sama tíma og það hefur verið að hækka í mörgum öðrum löndum. Tengist það eflaust að einhverju marki þeim áföngum sem hefur verið náð hér á landi í efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira