Erlent

Þúsund manns saknað í Brasilíu

MYND/AP
Eittþúsund er saknað og hundrað þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín í Norð-austurhluta Brasilíu síðustu daga í kjölfar gríðarlegra flóða. Vitað er um 38 dauðsföll vegna flóðanna en sjónarvottar segja að heilu þorpin á svæðinu séu horfin. Flkisstjórinn í Alagoas sagði í morgun að líkum væri enn að skola upp á land en hann sagðist biðja til guðs að hinir týndu muni finnast á lífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×