Ferrari stjórinn gætir stillingar fyrir háspennu tímatöku 12. nóvember 2010 21:59 Fernando Alonso á Ferrari á ferð í flóððljósunum í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira