Viðskipti innlent

HS Veitur töpuðu 255 milljónum á síðasta ári

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ Valgarður.
Mynd/ Valgarður.
HS Veitur töpuðu 255 milljónum íslenskra króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem hefur verið birtur á vef Kauphallarinnar.

Í tilkynningunni kemur fram að tapið skýrist mest af verðlagsþróun en allar skudlri félagsins eru í verðtryggðar. Eignir HS VEita nema 16 754 milljónum króna. Skuldirnar nema hins vegar 8 252 milljónum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×