Viðskipti innlent

SS hagnaðist um 412 milljónir króna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sláturfélag Suðurlands bætti afkomu sína um tæpar 1970 milljónir króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.

Hagnaður félagsins nam þá 412 milljónum króna, en félagið tapaði 1555 milljónum árið á undan. Svokölluð EBITDA afkoma var 390 milljónir króna á síðasta ári en 499 milljónir króna árið 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×