Útsvarshækkun ógnar sérstöðu Seltjarnarnesbæjar 5. desember 2010 09:41 Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og oddviti sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu. Ungir sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi mótmæla harðlega fyrirhuguðum útsvarshækkunum bæjarstjórnar Seltjarnarnes og telur þær með öllu óréttlætanlegar. Hækkunin ógni sérstöðu Seltjarnarnesbæjar sem fyrirmyndar bæjarfélags og hún sé auk þess ekki í takt við þau kosningarloforð sem gefin hafi verið fyrr á árinu. Bæjarstjórn hefur ákveðið að hækka útsvarið í 12,98%. Í langflestum sveitarfélögum eru útsvarsprósentan í hámarki, eða 13,28%. „Kjósendur flokksins hljóta að krefjast svara frá bæjaryfirvöldum um hvað hafi farið úrskeiðis í fjármálum bæjarins og hvers vegna þessi leið sé farin," segir í tilkynningu frá Baldri, félagi ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Baldur telur að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn sem fylgjandi séu fyrirhuguðum skattahækkunum séu að bregðast grundvallarhugsjónum Sjálfstæðisflokksins um hóflega skattlagningu og frelsi einstaklingsins. „Bæjarbúar hafa margir orðið fyrir mikilli tekjuskerðingu undanfarið og ættu bæjaryfirvöld að leitast við að draga úr útgjöldum til að létta fjárhagslega byrði þeirra, en ekki leita í hugmyndasmiðju sósíalista sem aðeins vilja hækka skatta, slá fleiri lán og auka útgjöld." Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Ungir sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi mótmæla harðlega fyrirhuguðum útsvarshækkunum bæjarstjórnar Seltjarnarnes og telur þær með öllu óréttlætanlegar. Hækkunin ógni sérstöðu Seltjarnarnesbæjar sem fyrirmyndar bæjarfélags og hún sé auk þess ekki í takt við þau kosningarloforð sem gefin hafi verið fyrr á árinu. Bæjarstjórn hefur ákveðið að hækka útsvarið í 12,98%. Í langflestum sveitarfélögum eru útsvarsprósentan í hámarki, eða 13,28%. „Kjósendur flokksins hljóta að krefjast svara frá bæjaryfirvöldum um hvað hafi farið úrskeiðis í fjármálum bæjarins og hvers vegna þessi leið sé farin," segir í tilkynningu frá Baldri, félagi ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Baldur telur að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn sem fylgjandi séu fyrirhuguðum skattahækkunum séu að bregðast grundvallarhugsjónum Sjálfstæðisflokksins um hóflega skattlagningu og frelsi einstaklingsins. „Bæjarbúar hafa margir orðið fyrir mikilli tekjuskerðingu undanfarið og ættu bæjaryfirvöld að leitast við að draga úr útgjöldum til að létta fjárhagslega byrði þeirra, en ekki leita í hugmyndasmiðju sósíalista sem aðeins vilja hækka skatta, slá fleiri lán og auka útgjöld."
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira