Bardaginn um borð í hjálparskipinu -myndband Óli Tynes skrifar 1. júní 2010 11:47 Ísraelsk herskip og þyrlur fóru til móts við skipalestina. Stjórnvöld í Ísrael höfðu margsinnis sagt að skipalestin fengi ekki að sigla að Gaza ströndinni. Þess í stað höfðu þau boðið að hún færi til hafnar í borginni Ashdod og hjálpargöngin yrðu send þaðan landleiðina til Gazaströndina. Þau höfðu í leiðinni beðið um að tekinn yrði með pakki frá fjölskyldu ísraelska hermannsins Gilads Schalit sem hefur verið fangi Hamas samtakanna í nær fjögur ár. Þessu var hafnað. Þegar skipin nálguðust Gaza sigldu ísraelsk herskip á móti þeim og skipuðu þeim að sigla til Ashdod. Þegar því var ekki hlýtt var ráðist um borð. Sex skip voru í þessari lest. Á fimm þeirra var ekki veitt nein mótspyrna og þeim siglt til hafnar í Ashdod. Á sjötta og stærsta skipinu var hinsvegar hópur manna viðbúinn með málmstangir og önnur barefli. Á myndbandsupptökum má sjá hvernig þeir ráðast á ísraelsku hermennina sem láta sig síga niður úr þyrlum. Þeir láta höggin dynja á hermönnunum og kasta einum þeirra fyrir borð. Aðra hafa þeir undir og láta höggin dynja á þeim. Ísraelsku hermennirnir voru vopnaðir litboltabyssum og virðast hafa haldið að lendingin yrði eins og einhverskonar götuóeirðastjórn. Þeir voru hinsvegar einnig vopnaðir skammbyssum og ísraelsk stjórnvöld segja að gripið hafi verið til þeirra þegar ljóst var að þeir væru að verða undir í átökunum. Enn er óljóst hversu margir féllu í þessum átökum. Nefndar hafa verið tölur frá níu til átján. Auk Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna hafa margar einstakar ríkisstjórnir fordæmt þessar aðgerðir og víða hefur komið til mótmæla við ísraelsk sendiráð. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Stjórnvöld í Ísrael höfðu margsinnis sagt að skipalestin fengi ekki að sigla að Gaza ströndinni. Þess í stað höfðu þau boðið að hún færi til hafnar í borginni Ashdod og hjálpargöngin yrðu send þaðan landleiðina til Gazaströndina. Þau höfðu í leiðinni beðið um að tekinn yrði með pakki frá fjölskyldu ísraelska hermannsins Gilads Schalit sem hefur verið fangi Hamas samtakanna í nær fjögur ár. Þessu var hafnað. Þegar skipin nálguðust Gaza sigldu ísraelsk herskip á móti þeim og skipuðu þeim að sigla til Ashdod. Þegar því var ekki hlýtt var ráðist um borð. Sex skip voru í þessari lest. Á fimm þeirra var ekki veitt nein mótspyrna og þeim siglt til hafnar í Ashdod. Á sjötta og stærsta skipinu var hinsvegar hópur manna viðbúinn með málmstangir og önnur barefli. Á myndbandsupptökum má sjá hvernig þeir ráðast á ísraelsku hermennina sem láta sig síga niður úr þyrlum. Þeir láta höggin dynja á hermönnunum og kasta einum þeirra fyrir borð. Aðra hafa þeir undir og láta höggin dynja á þeim. Ísraelsku hermennirnir voru vopnaðir litboltabyssum og virðast hafa haldið að lendingin yrði eins og einhverskonar götuóeirðastjórn. Þeir voru hinsvegar einnig vopnaðir skammbyssum og ísraelsk stjórnvöld segja að gripið hafi verið til þeirra þegar ljóst var að þeir væru að verða undir í átökunum. Enn er óljóst hversu margir féllu í þessum átökum. Nefndar hafa verið tölur frá níu til átján. Auk Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna hafa margar einstakar ríkisstjórnir fordæmt þessar aðgerðir og víða hefur komið til mótmæla við ísraelsk sendiráð.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent