Nýju ráðherrarnir á faraldsfæti 14. maí 2010 07:40 Frá fyrsta fundi ríkisstjórnar David Camerons í gær. Hann heimsækir Skotland í dag. Mynd/AP Forgangsmál ríkisstjórnar David Camerons, nýs forsætisráðherra Bretlands, verður að taka á miklum fjárlagahalla. Hann og aðrir ráðherrar verða á faraldsfæti í dag. Forgangsmál ríkisstjórnar David Camerons, nýs forsætisráðherra Bretlands, verður að taka á miklum fjárlagahalla. Hann og aðrir ráðherrar verða á faraldsfæti í dag. Nýja ríkisstjórnin kom saman til síns fyrsta fundar í Downingstræti 10 í gær. Ríkisstjórnin hyggst ráðast strax í mikinn niðurskurð hjá hinu opinbera og til marks um það tilkynnti Cameron að laun ráðherra í ríkisstjórn hans yrðu lækkuð um fimm prósent. Launin verða auk þess fryst í fimm ár. Eftir breytinguna fær Cameron um það bil 2,2 milljónir í mánaðarlaun. Cameron heldur í dag í sína fyrstu ferð sem forsætisráðherra og er ferðinni heitið til Skotlands. Með honum fer nýr Skotlandsmálaráðherra, Danny Alexander, en hann kemur úr röðum Frjálslynda demókrata sem fengu fimm ráðherrastóla. Cameron og Alexander munu heimsækja skoska þingið og funda með áhrifamönnum fyrirtækja í Skotlandi. Þá heldur William Hague, utanríkisráðherra Bretlands, vestur um haf í dag en þar hyggst hann funda með Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann segir að Íranir verði að láta af kjarnorkuvinnslu sinni og að hernaðurinn í Afganistan verði ofarlega á forgangslista ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Forgangsmál ríkisstjórnar David Camerons, nýs forsætisráðherra Bretlands, verður að taka á miklum fjárlagahalla. Hann og aðrir ráðherrar verða á faraldsfæti í dag. Forgangsmál ríkisstjórnar David Camerons, nýs forsætisráðherra Bretlands, verður að taka á miklum fjárlagahalla. Hann og aðrir ráðherrar verða á faraldsfæti í dag. Nýja ríkisstjórnin kom saman til síns fyrsta fundar í Downingstræti 10 í gær. Ríkisstjórnin hyggst ráðast strax í mikinn niðurskurð hjá hinu opinbera og til marks um það tilkynnti Cameron að laun ráðherra í ríkisstjórn hans yrðu lækkuð um fimm prósent. Launin verða auk þess fryst í fimm ár. Eftir breytinguna fær Cameron um það bil 2,2 milljónir í mánaðarlaun. Cameron heldur í dag í sína fyrstu ferð sem forsætisráðherra og er ferðinni heitið til Skotlands. Með honum fer nýr Skotlandsmálaráðherra, Danny Alexander, en hann kemur úr röðum Frjálslynda demókrata sem fengu fimm ráðherrastóla. Cameron og Alexander munu heimsækja skoska þingið og funda með áhrifamönnum fyrirtækja í Skotlandi. Þá heldur William Hague, utanríkisráðherra Bretlands, vestur um haf í dag en þar hyggst hann funda með Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann segir að Íranir verði að láta af kjarnorkuvinnslu sinni og að hernaðurinn í Afganistan verði ofarlega á forgangslista ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira