Íslendingar fjórða feitasta þjóð í Evrópu Karen Kjartansdóttir skrifar 7. desember 2010 19:15 Fimmtungur landsmanna þjáist af alvarlegustu tegund ofþyngdar og eru Íslendingar orðnir fjórða feitasta þjóð Evrópu. Landlæknir segir vandann gríðarlega alvarlegan. Um helmingur Evrópubúa er orðinn of þungur og fjöldi þeirra sem glímir við offitu, sem er alvarlegasta tegund ofþyngdar, hefur tvöfaldast í álfunni undanfarin 20 ár. BBC, eða Breska ríkissjónvarpið, fjallar í dag um málið og birtir töflu frá OECD eða Efnahags- og framfararstofnun Evrópu en þar má meðal annars sjá upplýsingar um allra þyngstu þjóðirnar, eða þær þjóðir sem verst standa eins og BBC orðar það. Bretar eru þyngstir, Írar næstir á eftir, þriðjir eru svo Möltubúar en Íslendingar eru fjórðir á lista þeirra Evrópuþjóða sem verst standa. Léttastir eru Rúmenar, því næst Svisslendingar, svo Ítalir en næst á eftir koma nágrannar okkar Norðmenn og Svíar og eru þeir því í allt annarri stöðu en Íslendingar. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir vandann mjög alvarlegan, lífsgæði fólks sem glímir við offitu séu oft lakari en annarra. Þá kosti þessi vandi samfélagið mjög mikið því þeir sem glími við ofittu þurfi oft á ýmis konar aðgerðum og þjónustu að halda sem reyni á heilbrigðiskerfið. „Þetta eru virkilega alvarlegar tölur vegna þess að þær eru raunverulega að segja við okkur að þyngdaraukning landsmanna hefur vaxið fram úr hófi, þetta hefur aukið álag á hjarta- og æðakerfið og afleiðingarnar eru fleiri sjúkdómar sem svo leiða til fleiri dauðsfalla og ótímabærra, fyrir utan almenna þreytu og slitgigt og fleira sem fylgir ofmikill þyngd," segir Geir. Hann segir afar brýnt að vera vakandi fyrir þessu vandamáli og bregðast við því einkum eigi að reyna að fyrirbyggja vanda barna með forvörnum. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Fimmtungur landsmanna þjáist af alvarlegustu tegund ofþyngdar og eru Íslendingar orðnir fjórða feitasta þjóð Evrópu. Landlæknir segir vandann gríðarlega alvarlegan. Um helmingur Evrópubúa er orðinn of þungur og fjöldi þeirra sem glímir við offitu, sem er alvarlegasta tegund ofþyngdar, hefur tvöfaldast í álfunni undanfarin 20 ár. BBC, eða Breska ríkissjónvarpið, fjallar í dag um málið og birtir töflu frá OECD eða Efnahags- og framfararstofnun Evrópu en þar má meðal annars sjá upplýsingar um allra þyngstu þjóðirnar, eða þær þjóðir sem verst standa eins og BBC orðar það. Bretar eru þyngstir, Írar næstir á eftir, þriðjir eru svo Möltubúar en Íslendingar eru fjórðir á lista þeirra Evrópuþjóða sem verst standa. Léttastir eru Rúmenar, því næst Svisslendingar, svo Ítalir en næst á eftir koma nágrannar okkar Norðmenn og Svíar og eru þeir því í allt annarri stöðu en Íslendingar. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir vandann mjög alvarlegan, lífsgæði fólks sem glímir við offitu séu oft lakari en annarra. Þá kosti þessi vandi samfélagið mjög mikið því þeir sem glími við ofittu þurfi oft á ýmis konar aðgerðum og þjónustu að halda sem reyni á heilbrigðiskerfið. „Þetta eru virkilega alvarlegar tölur vegna þess að þær eru raunverulega að segja við okkur að þyngdaraukning landsmanna hefur vaxið fram úr hófi, þetta hefur aukið álag á hjarta- og æðakerfið og afleiðingarnar eru fleiri sjúkdómar sem svo leiða til fleiri dauðsfalla og ótímabærra, fyrir utan almenna þreytu og slitgigt og fleira sem fylgir ofmikill þyngd," segir Geir. Hann segir afar brýnt að vera vakandi fyrir þessu vandamáli og bregðast við því einkum eigi að reyna að fyrirbyggja vanda barna með forvörnum.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira