Um 40% Norðurlandabúa vilja sambandsríki Heimir Már Pétursson skrifar 31. október 2010 18:38 Ríflega fjörutíu prósent Norðurlandabúa eru jákvæðir fyrir því að stofnað verði sameiginlegt norrænt sambandsríki en tæplega sextíu prósent eru því andvígir. Þessi mál verða rædd á norðurlandaráðsþingi sem hefst í Reykjavík á morgun. Nokkur umræða hefur verið um það að undanförnu hvort Norðurlöndin ættu að efla samstarf sitt og jafnvel ganga svo langt að stofna norrænt sambandsríki með sameiginlegum þjóðhöfðingja. Greiningarfyrirtækið Oxford Research kannaði hug íbúa Norðurlandanna til hugmyndarinnar, í aðdraganda bókar sænska sagnfræðingsins Gunnars Wetterbergs, Sambandsríkið Norðurlönd, sem kemur út á morgun. En Wetterberg vakti athygli í fyrra með hugmyndum sínum um endurreisn Kalmarssambandsins með Margréti Þórhildi Danadrottningu sem sameiginlega þjóðhöfðingja Norðurlandanna. Í könnuninni segjast 42 prósent Norðurlandabúa jákvæðir eða mjög jákvæðir í afstöðu sinni til sameiningar norrænu ríkjanna. Þessi hluti telur það auka líkur á velferð í framtíðinni og auka áhrif Norðurlandanna á alþjóðavettvangi. Hins vegar eru 40 prósent neikvæðir í afstöðu sinni og 18 prósent mjög neikvæðir gangvart hugmyndinni, vegna þess að það muni koma niður á nærlýðræðinu og sjálsmynd þjóðanna. Hvað sem hugmyndum um sambandsríki varðar, þá eru 78 prósent íbúa Norðurlandanna ánægðir með norrænt samstarf og 56 prósent íbúanna vilja efla það. Þing Norðurlandaráðs hefst formlega í Reykjavík á þriðjudag en strax á morgun funda pólitísk flokkabandalög sambandsins í borginni til að undirbúa þingið, sem á sjöunda hundrað erlendra gesta sækja. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Ríflega fjörutíu prósent Norðurlandabúa eru jákvæðir fyrir því að stofnað verði sameiginlegt norrænt sambandsríki en tæplega sextíu prósent eru því andvígir. Þessi mál verða rædd á norðurlandaráðsþingi sem hefst í Reykjavík á morgun. Nokkur umræða hefur verið um það að undanförnu hvort Norðurlöndin ættu að efla samstarf sitt og jafnvel ganga svo langt að stofna norrænt sambandsríki með sameiginlegum þjóðhöfðingja. Greiningarfyrirtækið Oxford Research kannaði hug íbúa Norðurlandanna til hugmyndarinnar, í aðdraganda bókar sænska sagnfræðingsins Gunnars Wetterbergs, Sambandsríkið Norðurlönd, sem kemur út á morgun. En Wetterberg vakti athygli í fyrra með hugmyndum sínum um endurreisn Kalmarssambandsins með Margréti Þórhildi Danadrottningu sem sameiginlega þjóðhöfðingja Norðurlandanna. Í könnuninni segjast 42 prósent Norðurlandabúa jákvæðir eða mjög jákvæðir í afstöðu sinni til sameiningar norrænu ríkjanna. Þessi hluti telur það auka líkur á velferð í framtíðinni og auka áhrif Norðurlandanna á alþjóðavettvangi. Hins vegar eru 40 prósent neikvæðir í afstöðu sinni og 18 prósent mjög neikvæðir gangvart hugmyndinni, vegna þess að það muni koma niður á nærlýðræðinu og sjálsmynd þjóðanna. Hvað sem hugmyndum um sambandsríki varðar, þá eru 78 prósent íbúa Norðurlandanna ánægðir með norrænt samstarf og 56 prósent íbúanna vilja efla það. Þing Norðurlandaráðs hefst formlega í Reykjavík á þriðjudag en strax á morgun funda pólitísk flokkabandalög sambandsins í borginni til að undirbúa þingið, sem á sjöunda hundrað erlendra gesta sækja.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira