Erlent

11 ára strákur syngur Lady Gaga -myndband

Óli Tynes skrifar
Greyson Michael Chance.
Greyson Michael Chance.

Ellefu ára gamall amerískur skólastrákur er skyndilega orðinn nýjasta netstjarnan.

Greyson Michael Chance bæði spilar á píanó og syngur með ótrúlegum blæbrigðum.

Lagið Paparazzi sem Lady Gaga syngur er alls ekki auðvelt í meðförum og það er hreint ótrúlegt að heyra þennan ellefu ára patta flytja það með viðeigandi raddsviðssveiflum.

Hlustið hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×