Elfur Logadóttir: Dýrkeyptar, óþarfar lántökur 17. maí 2010 06:00 Röð rangra ákvarðana Sjálfstæðis-flokks og Framsóknarflokks í Kópavogi á liðnum árum gerir skuldastöðu Kópavogsbæjar líklega 10 milljörðum verri en hún þyrfti að vera. Það þýðir að skera þarf niður sem nemur árlegum rekstrarkostnaði þriggja leikskóla á þessu og næsta ári vegna fjármagnskostnaðar þessara óþörfu skulda. Þetta stangast á við þá mynd sem meirihlutaflokkarnir hafa reynt að teikna upp af stöðunni. Þeir fullyrða að hækkun skulda bæjarins stafi af gengisfalli krónunnar og verðbólgu; staðan hafi verið svo góð fyrir hrun að Kópavogur geti vel tekist á við efnahagsáfallið. En er það svo? Ákvörðun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um að leysa fasteignabraskara undan uppkaupum á hesthúsum í Glaðheimum kostaði Kópavogsbúa milljarða og leiddi til þess að semja þurfti við eiganda Vatnsenda um eignarnám á landi. Sem leiddi til þess að semja varð við Garðabæ um afléttingu vatnsverndar, sem aftur leiddi til þess að Kópavogsbær varð að tryggja Garðabæ vatn. Þá eru ótaldar ákvarðanir á tíma spennu og hávaxta um ótímabær lóðakaup og lóðaúthlutanir auk óþarfra framkvæmdavið Kópavogshöfn. Bærinn skuldar nálægt 45 milljörðum þegar allt er talið. Nálægt 1,4 milljónir króna á hvern íbúa. Vegna þessara skulda greiddi Kópavogsbær jafn mikið í fjármagnskostnað árið 2009 og hann varði í félagsþjónustu, menningarmál, æskulýðs- og íþróttamál, umferðar- og samgöngumál og umhverfismál á sama ári. Fyrir þennan pening hefði mátt halda afgreiðslutíma sundlauganna óbreyttum, sleppa gjaldtöku á eldri borgara í sund, fjölga dvalarrýmum aldraðra, bjóða ókeypis skólamáltíðir bæði í leik- og grunnskólum og hækka fjárhagsstuðning félagsþjónustunnar. Meirihluti íbúa hefur þörf fyrir breytingar á fjármálastjórn bæjarins. Hagræða þarf í rekstrinum án þess að ógna velferð íbúanna. Gæta þarf aðhalds við ráðstöfun fjármuna en bæta atvinnustig á sama tíma. Það skiptir máli í hvað fjármunum Kópavogsbæjar er varið og frekari lántökur verða því einungis réttlættar að þær hafi ekki áhrif á rekstur bæjarins. Frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa þá þekkingu og reynslu sem þarf til þess að snúa fjármálum Kópavogs til betri vegar og skapa skilyrði fyrir forgangsröðun í þágu velferðar íbúanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Röð rangra ákvarðana Sjálfstæðis-flokks og Framsóknarflokks í Kópavogi á liðnum árum gerir skuldastöðu Kópavogsbæjar líklega 10 milljörðum verri en hún þyrfti að vera. Það þýðir að skera þarf niður sem nemur árlegum rekstrarkostnaði þriggja leikskóla á þessu og næsta ári vegna fjármagnskostnaðar þessara óþörfu skulda. Þetta stangast á við þá mynd sem meirihlutaflokkarnir hafa reynt að teikna upp af stöðunni. Þeir fullyrða að hækkun skulda bæjarins stafi af gengisfalli krónunnar og verðbólgu; staðan hafi verið svo góð fyrir hrun að Kópavogur geti vel tekist á við efnahagsáfallið. En er það svo? Ákvörðun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um að leysa fasteignabraskara undan uppkaupum á hesthúsum í Glaðheimum kostaði Kópavogsbúa milljarða og leiddi til þess að semja þurfti við eiganda Vatnsenda um eignarnám á landi. Sem leiddi til þess að semja varð við Garðabæ um afléttingu vatnsverndar, sem aftur leiddi til þess að Kópavogsbær varð að tryggja Garðabæ vatn. Þá eru ótaldar ákvarðanir á tíma spennu og hávaxta um ótímabær lóðakaup og lóðaúthlutanir auk óþarfra framkvæmdavið Kópavogshöfn. Bærinn skuldar nálægt 45 milljörðum þegar allt er talið. Nálægt 1,4 milljónir króna á hvern íbúa. Vegna þessara skulda greiddi Kópavogsbær jafn mikið í fjármagnskostnað árið 2009 og hann varði í félagsþjónustu, menningarmál, æskulýðs- og íþróttamál, umferðar- og samgöngumál og umhverfismál á sama ári. Fyrir þennan pening hefði mátt halda afgreiðslutíma sundlauganna óbreyttum, sleppa gjaldtöku á eldri borgara í sund, fjölga dvalarrýmum aldraðra, bjóða ókeypis skólamáltíðir bæði í leik- og grunnskólum og hækka fjárhagsstuðning félagsþjónustunnar. Meirihluti íbúa hefur þörf fyrir breytingar á fjármálastjórn bæjarins. Hagræða þarf í rekstrinum án þess að ógna velferð íbúanna. Gæta þarf aðhalds við ráðstöfun fjármuna en bæta atvinnustig á sama tíma. Það skiptir máli í hvað fjármunum Kópavogsbæjar er varið og frekari lántökur verða því einungis réttlættar að þær hafi ekki áhrif á rekstur bæjarins. Frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa þá þekkingu og reynslu sem þarf til þess að snúa fjármálum Kópavogs til betri vegar og skapa skilyrði fyrir forgangsröðun í þágu velferðar íbúanna.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun