Enginn tilgangur með kæru 7. desember 2010 06:00 Brynjar Níelsson „Hann getur auðvitað kært konurnar fyrir rangar sakagiftir, en það hefur engan tilgang,“ segir Brynjar Níelsson lögfræðingur. Gunnar Þorsteinsson leitaði til Brynjars um ráð vegna ásakana um kynferðislega áreitni. „Konurnar eru að lýsa upplifun sinni á löngu liðnum atburðum, sem verða ekki upplýstir með góðu móti í dag.“ Brynjar segir engin góð úrræði séu fyrir Gunnar og hver sem er geti lent í að vera borinn sökum og málið eigi rætur að rekja til deilna innan Krossins. „Þetta eru líka óljósar ásakanir,“ segir Brynjar. „Sumar, þó sannar gætu verið, eru ekki endilega refsiverðar. Mér finnst ógeðfellt að ásaka mann, sem getur ekki varið sig, 25 árum síðar.“ Brynjar segir framsetningu ásakananna gera frásagnir kvennanna tortryggilegar. „Ef það er brotið gegn þér þá tekurðu annaðhvort ákvörðun um að láta kyrrt liggja eða kæra. Þær voru nú engin smábörn þegar þetta átti að hafa átt sér stað,“ segir Brynjar. Hann bendir á að þær ásakanir sem Gunnar hefur orðið fyrir, svo sem þukl, káf, faðmlög og kossar teljist vart til alvarlegra kynferðisbrota. „Lýsingar benda ekki til þess að þetta séu mjög alvarleg brot. Það fer vissulega eftir aðstæðum, en almennt séð teljast þetta til vægustu gerðar kynferðisbrota ef þau teljast það á annað borð.“ - sv Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
„Hann getur auðvitað kært konurnar fyrir rangar sakagiftir, en það hefur engan tilgang,“ segir Brynjar Níelsson lögfræðingur. Gunnar Þorsteinsson leitaði til Brynjars um ráð vegna ásakana um kynferðislega áreitni. „Konurnar eru að lýsa upplifun sinni á löngu liðnum atburðum, sem verða ekki upplýstir með góðu móti í dag.“ Brynjar segir engin góð úrræði séu fyrir Gunnar og hver sem er geti lent í að vera borinn sökum og málið eigi rætur að rekja til deilna innan Krossins. „Þetta eru líka óljósar ásakanir,“ segir Brynjar. „Sumar, þó sannar gætu verið, eru ekki endilega refsiverðar. Mér finnst ógeðfellt að ásaka mann, sem getur ekki varið sig, 25 árum síðar.“ Brynjar segir framsetningu ásakananna gera frásagnir kvennanna tortryggilegar. „Ef það er brotið gegn þér þá tekurðu annaðhvort ákvörðun um að láta kyrrt liggja eða kæra. Þær voru nú engin smábörn þegar þetta átti að hafa átt sér stað,“ segir Brynjar. Hann bendir á að þær ásakanir sem Gunnar hefur orðið fyrir, svo sem þukl, káf, faðmlög og kossar teljist vart til alvarlegra kynferðisbrota. „Lýsingar benda ekki til þess að þetta séu mjög alvarleg brot. Það fer vissulega eftir aðstæðum, en almennt séð teljast þetta til vægustu gerðar kynferðisbrota ef þau teljast það á annað borð.“ - sv
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira