Erlent

Andlegur leiðtogi Hisbollah látinn

Mohammed Hussein Fadlallah.
Mohammed Hussein Fadlallah. Mynd/AP
Leiðtogi sjía-múslima í Líbanon er látinn, 74 ára að aldri. Litið var á Mohammed Hussein Fadlallah sem andlegan leiðtoga Hisbollah hreyfingarinnar en hann spilaði stórt hlutverk í stofnun hennar árið 1982. Hann gagnrýndi Bandaríkin og hafði framsæknar hugmyndir um hlutverk kvenna í íslömsku samfélagi, segir í frétt BBC.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×