Innlent

Um 238 brot gegn lögreglumönnum í ákærumeðferð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ofbeldisbrot gegn lögreglumönnum eru svipuð og síðustu ár.
Ofbeldisbrot gegn lögreglumönnum eru svipuð og síðustu ár.
Á síðastliðnum árum hafa 238 brot gegn lögreglumönnum farið í ákærumeðferð.

Um er að ræða hótanir gegn lögreglumönnum eða ofbeldisbrot gegn þeim. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkislögreglustjóra um ofbeldi gegn lögreglumönnum sem birt var í dag.

Alls voru 108 brot gegn lögreglumönnum skráð á síðasta ári. Þetta er svipaður fjöldi og tvö árin þar á undan en þá voru í kringum 120 brot skráð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×