Hellvar spilar í Bandaríkjunum 30. júlí 2010 06:45 Hellvar stekkur í stúdíó í september og tekur upp nýja plötu með trommara í stað trommuheila innanborðs. Hljómsveitin Hellvar leggur í tónleikaferð til Bandaríkjanna eftir helgi. Bandið kemur fram í norðurhéruðum New York-ríkis á þremur tónleikum og endar ferðina á tónleikum í New York. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar í New York-ríki, en árið 2007 spilaði hún á nokkrum velheppnuðum tónleikum. Hellvar hefur nú verið boðið að leika á Hudson Harbor Fest þann 7. ágúst, en það er menningarhátíð Hudson-borgar sem haldin er árlega. „Aðilar sem eru í menningarnefnd Hudson-borgar og sjá um þessa menningarhátíð, sáu okkur spila þarna árið 2007. Þeim leist vel á okkur og ákváðu að athuga hvort við værum til í að koma fram á hátíðinni,“ segir Heiða Eiríksdóttir, söngkona Hellvar. Hefð er fyrir því að para saman Bandarískt band og erlent band á hátíðinni og er það harðkjarnasveitin Cosmopolitian frá Kaliforníu sem Hellvar kemur fram með 7. ágúst. „Við vorum búin að vera að plana það að spila þarna með vinum okkar frá Berlín sem búa í New York þannig að við pússluðum þessu saman þegar við fengum þetta boð,“ segir Heiða. En Hellvar mun spila á Party Expo í Brooklyn með hljómsveitunum Small Devices, Soft skin og Great Tiger þann 9. ágúst. Í september mun Hellvar síðan hefja upptökur á nýrri plötu með nýjum trommara sem bættist í hópinn snemma á þessu ári. „Það verður spennandi að heyra hvað kemur út úr þeim þar sem það hefur orðið smá breyting á okkur. Þó Hellvar-sándið verði alveg til staðar þá grunar mig að það verði aðeins meira rokk og aðeins meiri hávaði í okkur núna,“ segir Heiða. Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Hljómsveitin Hellvar leggur í tónleikaferð til Bandaríkjanna eftir helgi. Bandið kemur fram í norðurhéruðum New York-ríkis á þremur tónleikum og endar ferðina á tónleikum í New York. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar í New York-ríki, en árið 2007 spilaði hún á nokkrum velheppnuðum tónleikum. Hellvar hefur nú verið boðið að leika á Hudson Harbor Fest þann 7. ágúst, en það er menningarhátíð Hudson-borgar sem haldin er árlega. „Aðilar sem eru í menningarnefnd Hudson-borgar og sjá um þessa menningarhátíð, sáu okkur spila þarna árið 2007. Þeim leist vel á okkur og ákváðu að athuga hvort við værum til í að koma fram á hátíðinni,“ segir Heiða Eiríksdóttir, söngkona Hellvar. Hefð er fyrir því að para saman Bandarískt band og erlent band á hátíðinni og er það harðkjarnasveitin Cosmopolitian frá Kaliforníu sem Hellvar kemur fram með 7. ágúst. „Við vorum búin að vera að plana það að spila þarna með vinum okkar frá Berlín sem búa í New York þannig að við pússluðum þessu saman þegar við fengum þetta boð,“ segir Heiða. En Hellvar mun spila á Party Expo í Brooklyn með hljómsveitunum Small Devices, Soft skin og Great Tiger þann 9. ágúst. Í september mun Hellvar síðan hefja upptökur á nýrri plötu með nýjum trommara sem bættist í hópinn snemma á þessu ári. „Það verður spennandi að heyra hvað kemur út úr þeim þar sem það hefur orðið smá breyting á okkur. Þó Hellvar-sándið verði alveg til staðar þá grunar mig að það verði aðeins meira rokk og aðeins meiri hávaði í okkur núna,“ segir Heiða.
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“