Actavis skapar yfir 50 ný störf í Hafnarfirði 8. febrúar 2010 09:43 Actavis hefur ákveðið að stækka lyfjaverksmiðju sína í Hafnarfirði. Í kjölfarið verða til meira en 50 ný störf hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan á Íslandi eykst um 50%. Framkvæmdir hefjast fljótlega og er áætlað að framleiðsla í nýja hlutanum fari af stað um næstu áramót.Í tilkynningu segir að framleiðslan á Íslandi gegnir mjög mikilvægu hlutverki við markaðssetningu á nýjum lyfjum Actavis samstæðunnar. Afkastageta verksmiðjunnar eykst við stækkunina úr u.þ.b. einum milljarði taflna á ári, í um einn og hálfan, eftir samsetningu framleiðslunnar hverju sinni.Verksmiðjan hefur verið keyrð á hámarksafköstum frá miðju síðasta ári. Með stækkuninni verður rekstur verksmiðjunnar enn hagkvæmari en hann er í dag og samkeppnishæfni hennar eykst, en um 95% af framleiðslunni eru seld erlendis.Gert ráð fyrir um 50 nýjum störfum eftir stækkunina í árslok 2010. Um 75% þeirra eru í framleiðslu, en einnig ýmis tengd störf. Auk þessa er nú þegar verið að fjölga starfsfólki til að anna þeirri eftirspurn sem er framundan á árinu, en Actavis auglýsti eftir fólki til starfa um helgina.Lyfjaverksmiðjur Actavis eru alls 18 talsins í 13 löndum. Ákvörðunin um að stækka íslensku verksmiðjuna til að bregðast við aukinni eftirspurn ræðst m.a. af því að ekki hlýst kostnaður eða tafir af því að flytja framleiðslu lyfja annað. Slíkt getur tekið um tvö ár og kallar á viðamiklar skráningarbreytingar í þeim löndum þar sem lyfin eru seld.Áætlað að hefja framleiðslu í nýja hlutanum um næstu áramót og er lögð mikil áhersla á að hraða framkvæmdum eins og mögulegt er. Ekki er gert ráð fyrir töfum á annarri starfsemi meðan á byggingarframkvæmdum stendur. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Actavis hefur ákveðið að stækka lyfjaverksmiðju sína í Hafnarfirði. Í kjölfarið verða til meira en 50 ný störf hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan á Íslandi eykst um 50%. Framkvæmdir hefjast fljótlega og er áætlað að framleiðsla í nýja hlutanum fari af stað um næstu áramót.Í tilkynningu segir að framleiðslan á Íslandi gegnir mjög mikilvægu hlutverki við markaðssetningu á nýjum lyfjum Actavis samstæðunnar. Afkastageta verksmiðjunnar eykst við stækkunina úr u.þ.b. einum milljarði taflna á ári, í um einn og hálfan, eftir samsetningu framleiðslunnar hverju sinni.Verksmiðjan hefur verið keyrð á hámarksafköstum frá miðju síðasta ári. Með stækkuninni verður rekstur verksmiðjunnar enn hagkvæmari en hann er í dag og samkeppnishæfni hennar eykst, en um 95% af framleiðslunni eru seld erlendis.Gert ráð fyrir um 50 nýjum störfum eftir stækkunina í árslok 2010. Um 75% þeirra eru í framleiðslu, en einnig ýmis tengd störf. Auk þessa er nú þegar verið að fjölga starfsfólki til að anna þeirri eftirspurn sem er framundan á árinu, en Actavis auglýsti eftir fólki til starfa um helgina.Lyfjaverksmiðjur Actavis eru alls 18 talsins í 13 löndum. Ákvörðunin um að stækka íslensku verksmiðjuna til að bregðast við aukinni eftirspurn ræðst m.a. af því að ekki hlýst kostnaður eða tafir af því að flytja framleiðslu lyfja annað. Slíkt getur tekið um tvö ár og kallar á viðamiklar skráningarbreytingar í þeim löndum þar sem lyfin eru seld.Áætlað að hefja framleiðslu í nýja hlutanum um næstu áramót og er lögð mikil áhersla á að hraða framkvæmdum eins og mögulegt er. Ekki er gert ráð fyrir töfum á annarri starfsemi meðan á byggingarframkvæmdum stendur.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira