Erlent

Sex látnir eftir skotárás í Bratislava

Miðborg Bratislava.
Miðborg Bratislava. MYND/AFP
Sex eru látnir hið minnsta og fjórtán eru særðir eftir að byssumaður vopnaður haglabyssu hóf skothríð í slóvösku höfuðborginni Bratislava í morgun. Fjórar konur og tveir menn létu lífið að því er þarlendir miðlar greina frá en fregnir af ódæðinu eru enn óljósar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×