Hákarlar þefa uppi bráð sína 14. júní 2010 04:00 Þessi er reyndar svo heppinn að fá matinn beint úr hendi kafara, en oftar þurfa hákarlar að hafa meira fyrir fæðunni.nordicphotos/AFP Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa nú staðfest það, sem margir þóttust vita, að hákarlar beita lyktarskyni þegar þeir elta uppi bráð sína í hafinu. Í ljós kom að hákarlar hafa afar næmt lyktarskyn sem gerir þeim kleift að finna til hvorrar nasar lykt af bráð berst fyrr, og synda þá snarlega í þá átt. Tímamunurinn þarf ekki að vera nema hálf sekúnda til þess að þeir geti greint muninn. Þannig geta hákarlar auðveldlega fylgt eftir bráð sinni þótt hún reyni að hrista þá af sér. Áður var talið að hákarlar gætu greint mismunandi magn lyktarsameinda í hvorri nös, en sú kenning stenst ekki þessar rannsóknir, sem Jayne Gardiner, annar vísindamannanna sem birtu grein um rannsóknir sínar í tímaritinu Current Biology. Rannsóknirnar fóru þannig fram að á hákarla var settur höfuðbúnaður sem dældi lyktarefni í nasir hákarlsins. Prófað var að hafa tímamuninn misjafnan, en síðan var fylgst grannt með hegðun hákarlanna.- gb Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa nú staðfest það, sem margir þóttust vita, að hákarlar beita lyktarskyni þegar þeir elta uppi bráð sína í hafinu. Í ljós kom að hákarlar hafa afar næmt lyktarskyn sem gerir þeim kleift að finna til hvorrar nasar lykt af bráð berst fyrr, og synda þá snarlega í þá átt. Tímamunurinn þarf ekki að vera nema hálf sekúnda til þess að þeir geti greint muninn. Þannig geta hákarlar auðveldlega fylgt eftir bráð sinni þótt hún reyni að hrista þá af sér. Áður var talið að hákarlar gætu greint mismunandi magn lyktarsameinda í hvorri nös, en sú kenning stenst ekki þessar rannsóknir, sem Jayne Gardiner, annar vísindamannanna sem birtu grein um rannsóknir sínar í tímaritinu Current Biology. Rannsóknirnar fóru þannig fram að á hákarla var settur höfuðbúnaður sem dældi lyktarefni í nasir hákarlsins. Prófað var að hafa tímamuninn misjafnan, en síðan var fylgst grannt með hegðun hákarlanna.- gb
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira