Hundruð farast í hitabylgju á Indlandi 31. maí 2010 06:56 Mesta hitabylgja síðan mælingar hófust herjar nú á Indlandi. Hundruð landsmanna hafa farist í hitanum og þúsundir þjást af ýmsum fylgikvillum hitabylgjunnar. Hitinn á norðurhluta Indlands hefur farið yfir 50 gráður á mörgum stöðum. Hefur slíkur hiti ekki mælst áður síðan að reglulegar veðurmælingar hófust í landinu seint á nítjándu öld. Einn verst er ástandið í héraðinu Gujarat þar sem yfir hundrað manns hafa látist í hitnum og yfir 300 liggja á sjúkrahúsum með sólstingi, hitaslög og matareitrun. Staðaryfirvöld viðurkennar að þetta sé aðeins brot af þeim sem þurfa aðhlynningar því ástandið í sveitunum utan borganna í héraðinu sé mun verra en þessar tölur gefa til kynna. Í höfuðborginni Nýju Deli hefur hitinn mest farið í 45 gráður en regnskúrir yfir helgina drógu aðeins úr mestu mollunni. Ástandið hefur leitt til þess að lestarkerfi borgarinnar, sem er með loftkælingu, er að kikna undan álaginu þar sem fólk ferðast ekki lengur í stætisvögnum og leigubílum vegna hitans. Veðurfræðingar reikna með að ástandið geti varað út júní en þá er von á árstíðabundnum hitabeltisrigningum í landinu. Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Mesta hitabylgja síðan mælingar hófust herjar nú á Indlandi. Hundruð landsmanna hafa farist í hitanum og þúsundir þjást af ýmsum fylgikvillum hitabylgjunnar. Hitinn á norðurhluta Indlands hefur farið yfir 50 gráður á mörgum stöðum. Hefur slíkur hiti ekki mælst áður síðan að reglulegar veðurmælingar hófust í landinu seint á nítjándu öld. Einn verst er ástandið í héraðinu Gujarat þar sem yfir hundrað manns hafa látist í hitnum og yfir 300 liggja á sjúkrahúsum með sólstingi, hitaslög og matareitrun. Staðaryfirvöld viðurkennar að þetta sé aðeins brot af þeim sem þurfa aðhlynningar því ástandið í sveitunum utan borganna í héraðinu sé mun verra en þessar tölur gefa til kynna. Í höfuðborginni Nýju Deli hefur hitinn mest farið í 45 gráður en regnskúrir yfir helgina drógu aðeins úr mestu mollunni. Ástandið hefur leitt til þess að lestarkerfi borgarinnar, sem er með loftkælingu, er að kikna undan álaginu þar sem fólk ferðast ekki lengur í stætisvögnum og leigubílum vegna hitans. Veðurfræðingar reikna með að ástandið geti varað út júní en þá er von á árstíðabundnum hitabeltisrigningum í landinu.
Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira