Lífið

Gefur ekki upp fegrunarleyndarmálin

Jennifer Aniston. MYND/Cover Media
Jennifer Aniston. MYND/Cover Media

Leikkonan Jennifer Aniston, 41 árs, gefur engum upp fegrunarleyndarmálin sín, ekki einu sinni bestu vinkonum sínum.

„Ég segi vinkonum mínum aldrei frá leyndarmálunum mínum þegar kemur að útlitinu. Þær spyrja mig ekki einu sinni," sagði Jennifer.

Spurð út í hár hennar sem hefur vakið aðdáun kvenna um heim allan sagði Jennifer:

„Ég hef látið lita hárið á mér undanfarin ár og nota alltaf L'Oreal efni í það til að koma í veg fyrir slitna enda. Annars nota ég alltaf hárnæringu þegar ég þvæ það."

Facebook síðan okkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.