Háhyrningurinn snúi heim til Íslands 28. febrúar 2010 11:28 Dawn Brancheau hafði áratuga reynslu af að vinna með háhyrningum á borð við Tilikum. Myndin er tekin skömmu áður en Tilikum dró hana niður á botn laugarinnar. MYND/AP Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og á heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. Þjálfarinn lést eftir að Tilikum hafði gripið hana í kjaftinn og dregið hana niður á botn laugarinnar. Talsmenn SeaWorld segja ómögulegt að sleppa honum á ný út í náttúruna og ekki komi til greina að farga dýrinu. Í skoðanakönnun sem fréttastöðin CBS lét gera skömmu eftir atvikið kom í ljós að 77% vildu láta drepa háhyrninginn. Því er pistlahöfundur Olympian ósammála. Hann segir að það sé uppskrift að stórslysi þegar stórt og greint sjávarspendýr sé tekið úr sínu náttúrulega umhverfi, flutt þúsundir kílómetra og komið fyrir í litlum tanki og haldið þar í einangrun í tæp 30 ár. „Það á ekki að refsa eða drepa háhyrninginn vegna þess að hann er árásargjarn. Ef ekki væri fyrir græðgi manna hefði þessi harmleikur aldrei átt sér stað," segir pistlahöfundurinn. Tilikum hafi tekið út sína refsingu þau 27 ár sem hann hafi verið til sýnis og því eðlilegt að sleppa honum við strendur Íslands. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að Tilikum var fangaður af skipsverjum Guðrúnar HF í október 1983 ásamt tveimur öðrum háhyrningum í Berufirði og var um tíma til sýnis í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Hann var síðan seldur til Bandaríkjanna en íslenskir háhyrningar voru feikilega vinsælir á fyrri hluta áttunda áratugarins eftir að slíkar veiðar voru bannaðar í Kyrrahafinu 1972. Tengdar fréttir Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17 Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00 Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Sjá meira
Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og á heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. Þjálfarinn lést eftir að Tilikum hafði gripið hana í kjaftinn og dregið hana niður á botn laugarinnar. Talsmenn SeaWorld segja ómögulegt að sleppa honum á ný út í náttúruna og ekki komi til greina að farga dýrinu. Í skoðanakönnun sem fréttastöðin CBS lét gera skömmu eftir atvikið kom í ljós að 77% vildu láta drepa háhyrninginn. Því er pistlahöfundur Olympian ósammála. Hann segir að það sé uppskrift að stórslysi þegar stórt og greint sjávarspendýr sé tekið úr sínu náttúrulega umhverfi, flutt þúsundir kílómetra og komið fyrir í litlum tanki og haldið þar í einangrun í tæp 30 ár. „Það á ekki að refsa eða drepa háhyrninginn vegna þess að hann er árásargjarn. Ef ekki væri fyrir græðgi manna hefði þessi harmleikur aldrei átt sér stað," segir pistlahöfundurinn. Tilikum hafi tekið út sína refsingu þau 27 ár sem hann hafi verið til sýnis og því eðlilegt að sleppa honum við strendur Íslands. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að Tilikum var fangaður af skipsverjum Guðrúnar HF í október 1983 ásamt tveimur öðrum háhyrningum í Berufirði og var um tíma til sýnis í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Hann var síðan seldur til Bandaríkjanna en íslenskir háhyrningar voru feikilega vinsælir á fyrri hluta áttunda áratugarins eftir að slíkar veiðar voru bannaðar í Kyrrahafinu 1972.
Tengdar fréttir Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17 Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00 Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Sjá meira
Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17
Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00
Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna