Innlent

Slökkviliðið bjargar kettlingi

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Slökkviliðið bjargaði kettlingi úr átta til tíu metra háu tré í bakgarði við Hverfisgötu í Reykjavík í dag. En kötturinn var búinn að vera í trénu á annan dag og búið að reyna ýmsar aðferðir við að ná honum niður áður en kallað var á slökkviliðið.

Það gekk vel að ná kettlingum niður úr trénu, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×