Ingi Þór: Við vorum mjög góðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. apríl 2010 08:31 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á KR í DHL-höllinni í gær. „Við vorum mjög góðir. Það voru tvö góð lið að spila hér í kvöld en við vorum bara betri," sagði Ingi Þór. „Finnur Atli átti mjög góðan leik fyrir þá en við náðum að halda öðrum í skefjum og við ætlum að halda því áfram. Við vorum mjög góðir hérna í kvöld, því er ekki að neita. Ég átti reyndar ekki von á svona stórum sigri," sagði Ingi en hans lið leikur af geysilega sjálfstrausti þessa dagana. „Við höfum verið að skoða okkur sjálfa svolítið mikið upp á síðkastið. Ég er fyrst og fremst ánægður með það sem við erum að gera. Við erum að fá svakalegur tölur frá Martins og Pálma og Palla. Sveinn kom líka frábær af bekknum. Það var meiri stemning hjá okkur og þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust. Við erum mjög góðir í körfubolta." Ingi Þór var að leika á heimavelli í kvöld enda er hann fyrrum þjálfari KR og mikill KR-ingur. Hann var til að mynda aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð er það varð meistari. Var það ekkert skrítið fyrir hann að stýra liði gegn KR? „Það var svolítið skrítið fyrir leik að koma hérna og vera í liði andstæðinganna. Svo þegar leikurinn byrjar þá hverfur sú tilfinning. Ég er bara í vinnunni og að vinna með frábæru fólki. Mér finnst gaman í vinnunni og þegar staðan er þannig gengur venjulega vel." Dominos-deild karla Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á KR í DHL-höllinni í gær. „Við vorum mjög góðir. Það voru tvö góð lið að spila hér í kvöld en við vorum bara betri," sagði Ingi Þór. „Finnur Atli átti mjög góðan leik fyrir þá en við náðum að halda öðrum í skefjum og við ætlum að halda því áfram. Við vorum mjög góðir hérna í kvöld, því er ekki að neita. Ég átti reyndar ekki von á svona stórum sigri," sagði Ingi en hans lið leikur af geysilega sjálfstrausti þessa dagana. „Við höfum verið að skoða okkur sjálfa svolítið mikið upp á síðkastið. Ég er fyrst og fremst ánægður með það sem við erum að gera. Við erum að fá svakalegur tölur frá Martins og Pálma og Palla. Sveinn kom líka frábær af bekknum. Það var meiri stemning hjá okkur og þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust. Við erum mjög góðir í körfubolta." Ingi Þór var að leika á heimavelli í kvöld enda er hann fyrrum þjálfari KR og mikill KR-ingur. Hann var til að mynda aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð er það varð meistari. Var það ekkert skrítið fyrir hann að stýra liði gegn KR? „Það var svolítið skrítið fyrir leik að koma hérna og vera í liði andstæðinganna. Svo þegar leikurinn byrjar þá hverfur sú tilfinning. Ég er bara í vinnunni og að vinna með frábæru fólki. Mér finnst gaman í vinnunni og þegar staðan er þannig gengur venjulega vel."
Dominos-deild karla Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins