Innlent

Halldór hefur göngu sína

Skopmyndir Halldórs munu framvegis birtast í Fréttablaðinu alla virka daga.
Skopmyndir Halldórs munu framvegis birtast í Fréttablaðinu alla virka daga.
Skopmyndir Halldórs Baldurssonar hefja göngu sína í Fréttablaðinu í dag. Myndir Halldórs munu birtast í blaðinu alla virka daga, en skopmyndir Gunnars Karlssonar munu áfram birtast í helgarútgáfu blaðsins.

Halldór hefur teiknað skopmyndir í fjölmiðla frá árinu 1984; á Viðskiptablaðinu, Blaðinu, 24 stundum og síðast Morgunblaðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×