Flugmenn pólsku forsetavélarinnar undir miklum þrýstingi að lenda Óli Tynes skrifar 2. júní 2010 10:24 Flak pólsku vélarinnar. Mynd/AP Flugmenn pólsku forsetavélarinnar sem fórst í Rússlandi í apríl hunsuðu ítrekaðar aðvaranir bæði frá flugumferðarstjórum og sjálfvirkum búnaði vélarinnar.Flugmennirnir voru undir miklum þrýstingi að lenda til þess að Lech Kaczynski, eiginkona hans og fylgdarlið gætu verið viðstödd minningarathöfn um þúsundir pólska herforingja sem Jósef Stalín lét myrða í Katyn skógi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.Eitthundrað þrjátíu og tveir fórust í slysinu. Pólsk yfirvöld hafa nú birt upptökur úr flugrita vélarinnar.Þar kemur í ljós að strax og forsetavélin nálgast flugvöllinn segja flugumferðarstjórar flugmönnunum að veðurskilyrði séu mjög slæm og það séu engar aðstæður til þess að lenda.Flugstjórinn svarar: -Þakka þér fyrir. Ef það er mögulegt ætlum við að reyna að lenda en ef veðrið er vont tökum við hring og reynum aftur.Nokkru síðar tilkynnir flugstjórinn að hann hafi hætt við lendingu. Hann flýgur svo hring til að gera annað aðflug.Kaczynski forseti var þekktur fyrir að leggja mjög að flugmönnum sínum að lenda við erfiðar aðstæður.Á upptökunni má heyra að skömmu fyrir slysið komnu tveir háttsettir embættismenn fram í stjórnklefann með stuttu millibili.Þeir heyrast ekki gefa flugmönnunum nein fyrirmæli en einhver heyrist segja: -Hann verður brjálaður ef við lendum ekki.Í síðasta aðfluginu heyrist svo í sjálfvirku aðvörunarkerfi vélarinnar sem segir til um of litla hæð. Aðvörunarkerfið er raddað. Það gefur frá sér sírenuvæl og segir svo: -Hækka flugið, hækka flugið, hækka flugið.Þessi aðvörun er gefin þrettán sinnum en engu að síður er aðfluginu haldið áfram. Það síðasta sem heyrist er að vélin skellur á trjánum og flugmennirnir tvinna saman blótsyrði. Svo verður allt hljótt. Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Flugmenn pólsku forsetavélarinnar sem fórst í Rússlandi í apríl hunsuðu ítrekaðar aðvaranir bæði frá flugumferðarstjórum og sjálfvirkum búnaði vélarinnar.Flugmennirnir voru undir miklum þrýstingi að lenda til þess að Lech Kaczynski, eiginkona hans og fylgdarlið gætu verið viðstödd minningarathöfn um þúsundir pólska herforingja sem Jósef Stalín lét myrða í Katyn skógi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.Eitthundrað þrjátíu og tveir fórust í slysinu. Pólsk yfirvöld hafa nú birt upptökur úr flugrita vélarinnar.Þar kemur í ljós að strax og forsetavélin nálgast flugvöllinn segja flugumferðarstjórar flugmönnunum að veðurskilyrði séu mjög slæm og það séu engar aðstæður til þess að lenda.Flugstjórinn svarar: -Þakka þér fyrir. Ef það er mögulegt ætlum við að reyna að lenda en ef veðrið er vont tökum við hring og reynum aftur.Nokkru síðar tilkynnir flugstjórinn að hann hafi hætt við lendingu. Hann flýgur svo hring til að gera annað aðflug.Kaczynski forseti var þekktur fyrir að leggja mjög að flugmönnum sínum að lenda við erfiðar aðstæður.Á upptökunni má heyra að skömmu fyrir slysið komnu tveir háttsettir embættismenn fram í stjórnklefann með stuttu millibili.Þeir heyrast ekki gefa flugmönnunum nein fyrirmæli en einhver heyrist segja: -Hann verður brjálaður ef við lendum ekki.Í síðasta aðfluginu heyrist svo í sjálfvirku aðvörunarkerfi vélarinnar sem segir til um of litla hæð. Aðvörunarkerfið er raddað. Það gefur frá sér sírenuvæl og segir svo: -Hækka flugið, hækka flugið, hækka flugið.Þessi aðvörun er gefin þrettán sinnum en engu að síður er aðfluginu haldið áfram. Það síðasta sem heyrist er að vélin skellur á trjánum og flugmennirnir tvinna saman blótsyrði. Svo verður allt hljótt.
Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira