Flugmenn pólsku forsetavélarinnar undir miklum þrýstingi að lenda Óli Tynes skrifar 2. júní 2010 10:24 Flak pólsku vélarinnar. Mynd/AP Flugmenn pólsku forsetavélarinnar sem fórst í Rússlandi í apríl hunsuðu ítrekaðar aðvaranir bæði frá flugumferðarstjórum og sjálfvirkum búnaði vélarinnar.Flugmennirnir voru undir miklum þrýstingi að lenda til þess að Lech Kaczynski, eiginkona hans og fylgdarlið gætu verið viðstödd minningarathöfn um þúsundir pólska herforingja sem Jósef Stalín lét myrða í Katyn skógi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.Eitthundrað þrjátíu og tveir fórust í slysinu. Pólsk yfirvöld hafa nú birt upptökur úr flugrita vélarinnar.Þar kemur í ljós að strax og forsetavélin nálgast flugvöllinn segja flugumferðarstjórar flugmönnunum að veðurskilyrði séu mjög slæm og það séu engar aðstæður til þess að lenda.Flugstjórinn svarar: -Þakka þér fyrir. Ef það er mögulegt ætlum við að reyna að lenda en ef veðrið er vont tökum við hring og reynum aftur.Nokkru síðar tilkynnir flugstjórinn að hann hafi hætt við lendingu. Hann flýgur svo hring til að gera annað aðflug.Kaczynski forseti var þekktur fyrir að leggja mjög að flugmönnum sínum að lenda við erfiðar aðstæður.Á upptökunni má heyra að skömmu fyrir slysið komnu tveir háttsettir embættismenn fram í stjórnklefann með stuttu millibili.Þeir heyrast ekki gefa flugmönnunum nein fyrirmæli en einhver heyrist segja: -Hann verður brjálaður ef við lendum ekki.Í síðasta aðfluginu heyrist svo í sjálfvirku aðvörunarkerfi vélarinnar sem segir til um of litla hæð. Aðvörunarkerfið er raddað. Það gefur frá sér sírenuvæl og segir svo: -Hækka flugið, hækka flugið, hækka flugið.Þessi aðvörun er gefin þrettán sinnum en engu að síður er aðfluginu haldið áfram. Það síðasta sem heyrist er að vélin skellur á trjánum og flugmennirnir tvinna saman blótsyrði. Svo verður allt hljótt. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Flugmenn pólsku forsetavélarinnar sem fórst í Rússlandi í apríl hunsuðu ítrekaðar aðvaranir bæði frá flugumferðarstjórum og sjálfvirkum búnaði vélarinnar.Flugmennirnir voru undir miklum þrýstingi að lenda til þess að Lech Kaczynski, eiginkona hans og fylgdarlið gætu verið viðstödd minningarathöfn um þúsundir pólska herforingja sem Jósef Stalín lét myrða í Katyn skógi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.Eitthundrað þrjátíu og tveir fórust í slysinu. Pólsk yfirvöld hafa nú birt upptökur úr flugrita vélarinnar.Þar kemur í ljós að strax og forsetavélin nálgast flugvöllinn segja flugumferðarstjórar flugmönnunum að veðurskilyrði séu mjög slæm og það séu engar aðstæður til þess að lenda.Flugstjórinn svarar: -Þakka þér fyrir. Ef það er mögulegt ætlum við að reyna að lenda en ef veðrið er vont tökum við hring og reynum aftur.Nokkru síðar tilkynnir flugstjórinn að hann hafi hætt við lendingu. Hann flýgur svo hring til að gera annað aðflug.Kaczynski forseti var þekktur fyrir að leggja mjög að flugmönnum sínum að lenda við erfiðar aðstæður.Á upptökunni má heyra að skömmu fyrir slysið komnu tveir háttsettir embættismenn fram í stjórnklefann með stuttu millibili.Þeir heyrast ekki gefa flugmönnunum nein fyrirmæli en einhver heyrist segja: -Hann verður brjálaður ef við lendum ekki.Í síðasta aðfluginu heyrist svo í sjálfvirku aðvörunarkerfi vélarinnar sem segir til um of litla hæð. Aðvörunarkerfið er raddað. Það gefur frá sér sírenuvæl og segir svo: -Hækka flugið, hækka flugið, hækka flugið.Þessi aðvörun er gefin þrettán sinnum en engu að síður er aðfluginu haldið áfram. Það síðasta sem heyrist er að vélin skellur á trjánum og flugmennirnir tvinna saman blótsyrði. Svo verður allt hljótt.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira