Gangárinn veit allt um Flateyri 23. júlí 2010 16:34 Á morgun verða gestir leiddir um Flateyri þar sem umhverfið vaknar til lífsins og ýmsar kynjaverur birtast samhliða gönguferðinni. Danstvíeikið Vaðall, sem samanstendur af dönsurunum og danshöfundunum Aðalheiði Halldórsdóttur og Valgerði Rúnarsdóttur, sýnir verkið Var það Gangári? á Flateyri á morgun. Verkið kalla þær dansgöngu. Gangárinn, eða leiðsögumaðurinn Ragnar Ísleifur Bragason, leiðir gesti í um klukkustunda langa gönguferð um bæinn með sögum af götum, húsum, fólki, vættum og hverju öðru sem á leið hans verður. Ef vel verður að gáð sjá áhorfendur umhverfið vakna til lífsins og ýmsar kynjaverur birtast samhliða gönguferðinni. Þar mun bregða fyrir dans, tónlist, leik, söng og hinum ýmsu gjörningum. Gangárinn varð til fyrir tilstilli Reykjavík Dansfestival í fyrra en þá skapaði Vaðall samskonar leiðsögn um Reykjavík. Verkið þótti ganga með eindæmum vel og kviknaði sú hugmynd að fara með Gangárann af stað í ferðalag út fyrir borgarmörkin. Verkið var sýnt á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði fyrr í sumar og nú hefur hópurinn skapað verk útfrá sögu Flateyrar. Hugmyndin er að virkja bæjarbúa og fólk frá nærliggjandi bæjum eða sveitum til þess að taka þátt í viðburðinum. Hópurinn hlaut styrk frá Menningarráði Vestfjarða og listamannalaun til að framkvæma viðburðinn. Gangáranum sjálfum er lýst sem náunga sem hefur verið uppi frá því fyrstu menn muna. Hann man allt sem gerst hefur, þekkir hvern krók og kima hvert sem litið er til sjávar eða sveita. Saga Flateyrar er hans helsta áhugasvið um þessar mundir og mun hann láta ljós sitt skína á morgun. Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Danstvíeikið Vaðall, sem samanstendur af dönsurunum og danshöfundunum Aðalheiði Halldórsdóttur og Valgerði Rúnarsdóttur, sýnir verkið Var það Gangári? á Flateyri á morgun. Verkið kalla þær dansgöngu. Gangárinn, eða leiðsögumaðurinn Ragnar Ísleifur Bragason, leiðir gesti í um klukkustunda langa gönguferð um bæinn með sögum af götum, húsum, fólki, vættum og hverju öðru sem á leið hans verður. Ef vel verður að gáð sjá áhorfendur umhverfið vakna til lífsins og ýmsar kynjaverur birtast samhliða gönguferðinni. Þar mun bregða fyrir dans, tónlist, leik, söng og hinum ýmsu gjörningum. Gangárinn varð til fyrir tilstilli Reykjavík Dansfestival í fyrra en þá skapaði Vaðall samskonar leiðsögn um Reykjavík. Verkið þótti ganga með eindæmum vel og kviknaði sú hugmynd að fara með Gangárann af stað í ferðalag út fyrir borgarmörkin. Verkið var sýnt á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði fyrr í sumar og nú hefur hópurinn skapað verk útfrá sögu Flateyrar. Hugmyndin er að virkja bæjarbúa og fólk frá nærliggjandi bæjum eða sveitum til þess að taka þátt í viðburðinum. Hópurinn hlaut styrk frá Menningarráði Vestfjarða og listamannalaun til að framkvæma viðburðinn. Gangáranum sjálfum er lýst sem náunga sem hefur verið uppi frá því fyrstu menn muna. Hann man allt sem gerst hefur, þekkir hvern krók og kima hvert sem litið er til sjávar eða sveita. Saga Flateyrar er hans helsta áhugasvið um þessar mundir og mun hann láta ljós sitt skína á morgun.
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“