Heitt bað, naglalakka mig, lesa góða bók og hugleiða 23. júlí 2010 10:30 Drew Barrymore fær mest út úr því að vera með ástvinum. „Ég er ótrúlega heppin að fá að vera í nánu sambandi við ástvini mína sem veita mér nærandi félagsskap. Það eru mínar gæðastundir," sagði Drew Barrymore leikkona. Okkur lék forvitni á að vita hvernig lesendur Lífsins eyða tíma sínum í svokallaðar „gæðastundir" og hvort þeir gefi sér tíma fyrir sjálfa sig. Við gerðum könnun á síðunni okkar á Facebook. Viðbrögðin voru góð og svörin létu ekki á sér standa. Eins og sjá má eru gæðastundirnar mismunandi: „Þegar tími gefst finnst mér gott að fara í heitt bað, naglalakka mig, lesa góða bók og hugleiða svo eitthvað sé nefnt." „Finnst algjört quality time þegar ég er að gera mig til fyrir næturlífið, finnst svo gaman að mála mig og gera mig sæta..." „Fer í ræktina og dekra við sjálfa mig." „Gott bað og svo sófinn.. fjarstýringarnar.. Desperate housewifes væri fínt.. popp í skál og smá súkkulaði og frið." „Hangi... set á mig góðan maska! Borða ís og hlusta á tónlist mjög hátt og dilla mér." „Kaffi & sígó. Lesa austræna heimspeki, hugleiða eða fara í sund." „Taka tryllt dansspor í stofunni með popptónlist í botni og sleif í hönd! Ekkert betra en að fá smá útrás þannig." „Góð tónlist, allgjört dekur, fót- og handsnyrting með hvítvínsglas, andlitsmaski og heitt bað. Bara ljúft, eitt svona kvöld í viku takk fyrir." „Kombó af rauðvíni, súkkulaði (t.d. chili súkkulaðinu frá Lindt ;-) og góðu les- eða sjónvarpsefni og FRIÐI." „Fer í sund og syndi í svona klukkutíma hugsa mikið og fæ góða útrás... væri snilld að geta haft tónlist í eyrunum í sundi þá væri minn metime fullkomnaður." „Sofa!! hef engan annan tíma fyrir sjálfa mig." Við þökkum ykkur öllum fyrir þátttökuna. Núna stendur yfir val á best klæddu konu Íslands. Taktu þátt hér. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Ég er ótrúlega heppin að fá að vera í nánu sambandi við ástvini mína sem veita mér nærandi félagsskap. Það eru mínar gæðastundir," sagði Drew Barrymore leikkona. Okkur lék forvitni á að vita hvernig lesendur Lífsins eyða tíma sínum í svokallaðar „gæðastundir" og hvort þeir gefi sér tíma fyrir sjálfa sig. Við gerðum könnun á síðunni okkar á Facebook. Viðbrögðin voru góð og svörin létu ekki á sér standa. Eins og sjá má eru gæðastundirnar mismunandi: „Þegar tími gefst finnst mér gott að fara í heitt bað, naglalakka mig, lesa góða bók og hugleiða svo eitthvað sé nefnt." „Finnst algjört quality time þegar ég er að gera mig til fyrir næturlífið, finnst svo gaman að mála mig og gera mig sæta..." „Fer í ræktina og dekra við sjálfa mig." „Gott bað og svo sófinn.. fjarstýringarnar.. Desperate housewifes væri fínt.. popp í skál og smá súkkulaði og frið." „Hangi... set á mig góðan maska! Borða ís og hlusta á tónlist mjög hátt og dilla mér." „Kaffi & sígó. Lesa austræna heimspeki, hugleiða eða fara í sund." „Taka tryllt dansspor í stofunni með popptónlist í botni og sleif í hönd! Ekkert betra en að fá smá útrás þannig." „Góð tónlist, allgjört dekur, fót- og handsnyrting með hvítvínsglas, andlitsmaski og heitt bað. Bara ljúft, eitt svona kvöld í viku takk fyrir." „Kombó af rauðvíni, súkkulaði (t.d. chili súkkulaðinu frá Lindt ;-) og góðu les- eða sjónvarpsefni og FRIÐI." „Fer í sund og syndi í svona klukkutíma hugsa mikið og fæ góða útrás... væri snilld að geta haft tónlist í eyrunum í sundi þá væri minn metime fullkomnaður." „Sofa!! hef engan annan tíma fyrir sjálfa mig." Við þökkum ykkur öllum fyrir þátttökuna. Núna stendur yfir val á best klæddu konu Íslands. Taktu þátt hér.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira