Erna Ástþórsdóttir: XÆ fyrir Besta flokkinn Erna Ástþórsdóttir skrifar 18. maí 2010 14:54 Af hverju að kjósa Besta flokkinn, spyrja sumir sjálfa sig, er þetta ekki bara eitthvað grín? Ja grínið verður að minnsta kosti mun vandaðra en það „grín" sem er búið að vera ríkjandi. Besti flokkurinn samanstendur af heiðarlegu, skynsömu nú og auðvitað skemmtilegu fólki sem vill fá virka og skemmtilega borg og ekkert bull. Við viljum bæta borgina og fá borgarbúa með okkur í það. Suma vankanta höfum við bent á t.d varðandi Hljómskálagarðinn, stór garður á besta stað í borginni en það er aldrei nokkur hræða þar, einn af fáum görðum í borginni sem raunverulega ætti að mega planta öspum á, til að mynda skjól. Veita leyfi fyrir kaffihúsarekstri , koma upp salernisaðstöðu fyrir almenning og bæta við leiktækjum fyrir börn og jafnvel fullorðna (hverjum finnst ekki gaman að róla ?). Svo mætti nefna vetrarfrí skólanna, upphafleg áætlun með fríinu hlýtur að hafa verið að gefa barnafjölskyldum smá svigrúm til að brjóta upp hvunndaginn yfir vetrartímann en raunin er sú að öll skólastigin ( og innan skólastiga) taka fríið á misjöfnum tímum = algjört klúður og vesen, þessu hlýtur að vera hægt á auðveldan hátt að kippa í liðinn. Nú blasir við niðurskurður og talað er um t.d. að allt of dýrt sé að skipta um sand í sandkössum borgarinnar og leiksvæði og leikskólar eru án viðhalds. Hvernig væri að virkja foreldra og borgarbúa almennt og hafa t.d. vinnudag, þar sem fólk mætir og málar og lappar upp á umhverfi sitt. Við getum öll lagt eitthvað til og gert borgina okkar skemmtilega. Vil ég nefna í þessu tilliti fyrrum listamanninn Edi Rama, borgarstjóra Tirana í Albaníu. Þegar hann tók við sem borgarstjóri árið 2000 voru mörg húsin ansi niðurnídd og grá, hans lausn á því máli var að gefa fólki sem bjó í félagsíbúðum litríka málningu og þar með gjörbyltust grámygluð hverfin í hin litríkustu og glaðlegustui. Og útkoman var eins fjölbreytt og húsin mörg, röndótt, marglit og falleg. Við viljum fá ábendingar um hvað betur má fara því öll viljum við og eigum að geta haft áhrif í borginni okkar. Eins hljótum við alltaf vilja hafa fagfólk með í allri ákvarðanatöku. Við getum sameiginlega gert ansi margt og við viljum bara gera best. XÆ - Erna Ástþórsdóttir í 15.sæti á lista Besta flokksins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Af hverju að kjósa Besta flokkinn, spyrja sumir sjálfa sig, er þetta ekki bara eitthvað grín? Ja grínið verður að minnsta kosti mun vandaðra en það „grín" sem er búið að vera ríkjandi. Besti flokkurinn samanstendur af heiðarlegu, skynsömu nú og auðvitað skemmtilegu fólki sem vill fá virka og skemmtilega borg og ekkert bull. Við viljum bæta borgina og fá borgarbúa með okkur í það. Suma vankanta höfum við bent á t.d varðandi Hljómskálagarðinn, stór garður á besta stað í borginni en það er aldrei nokkur hræða þar, einn af fáum görðum í borginni sem raunverulega ætti að mega planta öspum á, til að mynda skjól. Veita leyfi fyrir kaffihúsarekstri , koma upp salernisaðstöðu fyrir almenning og bæta við leiktækjum fyrir börn og jafnvel fullorðna (hverjum finnst ekki gaman að róla ?). Svo mætti nefna vetrarfrí skólanna, upphafleg áætlun með fríinu hlýtur að hafa verið að gefa barnafjölskyldum smá svigrúm til að brjóta upp hvunndaginn yfir vetrartímann en raunin er sú að öll skólastigin ( og innan skólastiga) taka fríið á misjöfnum tímum = algjört klúður og vesen, þessu hlýtur að vera hægt á auðveldan hátt að kippa í liðinn. Nú blasir við niðurskurður og talað er um t.d. að allt of dýrt sé að skipta um sand í sandkössum borgarinnar og leiksvæði og leikskólar eru án viðhalds. Hvernig væri að virkja foreldra og borgarbúa almennt og hafa t.d. vinnudag, þar sem fólk mætir og málar og lappar upp á umhverfi sitt. Við getum öll lagt eitthvað til og gert borgina okkar skemmtilega. Vil ég nefna í þessu tilliti fyrrum listamanninn Edi Rama, borgarstjóra Tirana í Albaníu. Þegar hann tók við sem borgarstjóri árið 2000 voru mörg húsin ansi niðurnídd og grá, hans lausn á því máli var að gefa fólki sem bjó í félagsíbúðum litríka málningu og þar með gjörbyltust grámygluð hverfin í hin litríkustu og glaðlegustui. Og útkoman var eins fjölbreytt og húsin mörg, röndótt, marglit og falleg. Við viljum fá ábendingar um hvað betur má fara því öll viljum við og eigum að geta haft áhrif í borginni okkar. Eins hljótum við alltaf vilja hafa fagfólk með í allri ákvarðanatöku. Við getum sameiginlega gert ansi margt og við viljum bara gera best. XÆ - Erna Ástþórsdóttir í 15.sæti á lista Besta flokksins
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun