Viðtal: Móðir 3 ára drengs með bráðahvítblæði Ellý Ármanns skrifar 8. júní 2010 10:45 Emil á tvö ár eftir af erfiðri lyfjameðferð. Við höfðum samband við Eddu Viðarsdóttur móður þriggja ára gamals drengs sem heitir Emil Ágúst Þórisson. Emil greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010. Síðan þá hefur hann verið í mjög erfiðri meðferð sem hefur reynt mikið á hann og alla hans fjölskyldu. Til að létta undir með fjölskyldunni hafa nokkrir vinir foreldra Emils, Eddu og Þóris Úlfarssonar, ákveðið að standa fyrir tónleikum þeim til styrktar. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 10.júní klukkan 20:00. „Vinir og vandamenn sjá um að halda styrktartónleikana fyrir okkur," segir Edda og heldur áfram: „Hannes Friðbjarnarsson í Buff á heiðurinn af þessu glæsilega framtaki ásamt mörgum öðrum vinum okkar," segir Edda í upphafi samtals okkar áður en við spyrjum um heilsu Emils. Hvernig hefur Emil litli það? „Hann hefur það svona ágætt í dag. Hann er búinn að vera mjög lasinn. Það er misjafnt hvernig börn bregðast við lyfjunum."„Hann hefur verið mjög lasinn síðan hann greindist í byrjun janúar á meðan önnur börn þola lyfin aðeins betur. Hann hefur ekki labbað í rúma þrjá mánuði. Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," segir Edda. „Við foreldrar Emils höfum ekkert getað unnið. Ég er heima í fæðingarorlofi. Bróðir hans, Viðar Snær, varð átta mánaða í fyrradag (6. júní). Hann var tveggja mánaða þegar Emil greindist. Ég á tvær eldri dætur og Þórir einn eldri son og svo eigum við þá tvo saman" segir Edda.Eru batahorfur góðar hjá Emil? „Batahorfurnar hjá börnum með ALL tegundina af hvítblæði eins og Emil er með eru um 85% en nær 90% á Íslandi vegna góðrar meðferðar hjá krabbameinsveikum börnum," segir Edda. „Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu." Síðan á Facebook um styrktartónleikana fyrir Emil litla.Í aðstæðum sem þessum er gott að eiga góða vini. En Hannes í Buff og fleiri hafa tekið sig saman og halda styrktartónleika fyrir Emil á fimmtudaginn.„Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu."„Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," sagði Edda móðir Emils. Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Við höfðum samband við Eddu Viðarsdóttur móður þriggja ára gamals drengs sem heitir Emil Ágúst Þórisson. Emil greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010. Síðan þá hefur hann verið í mjög erfiðri meðferð sem hefur reynt mikið á hann og alla hans fjölskyldu. Til að létta undir með fjölskyldunni hafa nokkrir vinir foreldra Emils, Eddu og Þóris Úlfarssonar, ákveðið að standa fyrir tónleikum þeim til styrktar. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 10.júní klukkan 20:00. „Vinir og vandamenn sjá um að halda styrktartónleikana fyrir okkur," segir Edda og heldur áfram: „Hannes Friðbjarnarsson í Buff á heiðurinn af þessu glæsilega framtaki ásamt mörgum öðrum vinum okkar," segir Edda í upphafi samtals okkar áður en við spyrjum um heilsu Emils. Hvernig hefur Emil litli það? „Hann hefur það svona ágætt í dag. Hann er búinn að vera mjög lasinn. Það er misjafnt hvernig börn bregðast við lyfjunum."„Hann hefur verið mjög lasinn síðan hann greindist í byrjun janúar á meðan önnur börn þola lyfin aðeins betur. Hann hefur ekki labbað í rúma þrjá mánuði. Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," segir Edda. „Við foreldrar Emils höfum ekkert getað unnið. Ég er heima í fæðingarorlofi. Bróðir hans, Viðar Snær, varð átta mánaða í fyrradag (6. júní). Hann var tveggja mánaða þegar Emil greindist. Ég á tvær eldri dætur og Þórir einn eldri son og svo eigum við þá tvo saman" segir Edda.Eru batahorfur góðar hjá Emil? „Batahorfurnar hjá börnum með ALL tegundina af hvítblæði eins og Emil er með eru um 85% en nær 90% á Íslandi vegna góðrar meðferðar hjá krabbameinsveikum börnum," segir Edda. „Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu." Síðan á Facebook um styrktartónleikana fyrir Emil litla.Í aðstæðum sem þessum er gott að eiga góða vini. En Hannes í Buff og fleiri hafa tekið sig saman og halda styrktartónleika fyrir Emil á fimmtudaginn.„Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu."„Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," sagði Edda móðir Emils.
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist