Lífið

Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika

Haffi Haff.
Haffi Haff.
Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika á NASA á morgun.

Tónleikaröðin hefst með fjölskylduskemmtun klukkan fimm, sem frítt er inn á fyrir þá sem eru yngri en 13 ára og foreldra þeirra, að því er segir í fréttatilkynningu.

Tónleikar fyrir 14 og er eldri hefjast klukkan átta um kvöldið. Nýja platan hans Haffa Haff fylgi með hverjum seldum miða.

Tónleikar fyrir þá sem hafa aldur til að kaupa áfengi hefjast svo klukkan ellefu um kvöldið. Friðrik Dór og Kristmundur Axel hita upp.



Platan kemur út á miðvikudaginn 16. júní og mun Haffi Haff árita hana á Austurvelli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.