Viðskipti innlent

Gengi krónunnar veikist, vísitalan í 230 stig

Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð það sem af er degi eða um 0,66%. Gengisvísitalan er nú aftur komin í 230 stig eftir að hafa verið undir því gildi að undanförnu.

Dollarinn hækkar mest gangvart krónunni eða um 1,4% og er nú nálægt 130 kr., pundið stendur í tæpum 194 kr., evran í 173 kr. og danska krónan er í 23,3 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×