Innlent

Megas, Gylfi og Rúnar taka Spáðu í mig

Gylfi Ægisson, Megas og Rúnar Þór gefa út sameiginlega plötu þessa dagana. Þar velja þeir uppáhaldslög úr lagasafni hvers annars og syngja saman auk þess sem þeir sömdu tvö ný lög fyrir plötuna. Útgáfutónleikar verða haldnir í Austurbæ á fimmtudag í tilefni þess.

Ísland í dag hitti þá félaga í hljóðverinu þar sem þeir fluttu lagið Spáðu í mig eftir Megas. Nánar verður síðan rætt við þá í Íslandi í dag í kvöld klukkan 18.55.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×