Erlent

Finnst þér góðar vatnsmelónur? -myndband

Óli Tynes skrifar

Valslöngur þóttu ógurleg vopn fyrr á tímum.

Í dag er er það keppnisíþrótt að skjóta úr valslöngum. Og skotfærin eru margskonar.

Í þessu tilfelli eru það vatnsmelónur sem eiga að fella riddara í fullum herklæðum.

Líklega eru það þó bara full herklæði sem á að fella, það sést ekki að neinn sé inní þeim.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi hefur nú eitthvað glutrast niður af þessari göfugu íþrótt.

Þetta var náttúrlega klaufalegt hjá keppandanum.

En talandi um heimskar blondínur; Hvernig í ósköpunum datt stjórnandanum í hug að láta hana halda áfram keppni eftir svona höfuðhögg?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×