Erlent

Þingmenn láti af sníkjum

Úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna á fimmtudag, um að fyrirtækjum sé heimilt að styrkja kosningabaráttu stjórnmálamanna að vild, hefur vakið margvísleg viðbrögð.

Hagsmunasamtök á borð við Viðskiptaráð Bandaríkjanna og Samtök byssueigenda fagna sigri og munu vafalaust nota tækifærið til að koma sér í mjúkinn hjá frambjóðendum. Tugir framkvæmdastjóra stórfyrirtækja sendu hins vegar þingmönnum harðorða yfirlýsingu:

Hættið að sníkja fé hjá okkur og samþykkið heldur betri lög um fjármögnun kosningabaráttu.- gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×