Björk Vilhelmsdóttir: Mætum vaxandi fátækt 25. maí 2010 06:00 Allir eiga að hafa í sig og á, þak yfir höfuðið og geta lifað með reisn í samfélagi manna. Það eru mannréttindi. En nú hefur ekki verið jafn mikil fátækt í okkar samfélagi í áratugi. Það er á ábyrgð sveitarfélaga að tryggja þeim framfærslu sem ekki geta séð fyrir sér og sínum, hafa hvorki launatekjur né bætur almanna- eða atvinnuleysistrygginga. Í dag er miðað við 125.500 fyrir einstakling og 200.000 fyrir hjón sem lágmark. Þetta dugar ekki til. Við í Samfylkingunni viljum tryggja fólki framfærslu eins og hún er skilgreind í dag af ESB og Hagstofunni, kr. 160.800 á mánuði fyrir einstakling. Um er að ræða tekjur eftir skatta auk félagslegra bóta s.s. húsaleigubóta og barnabóta og tengdra greiðslna. Dæmi. Einstaklingur með fjárhagsaðstoð fær 125.500 og 18.000 kr. í húsaleigubætur. Hann vantar 17.300 kr. á mánuði til að komast upp í 160.800 kr. Reykjavíkurborg á að tryggja þessa viðbót. Það er ekki hægt að horfa á sífellt stækkandi biðraðir við hjálparsamtök án þess að aðhafast. Sveitarfélagið ber ábyrgð á því að tryggja fólki framfærslu, en það er annarra að taka á skuldavanda, verðlagsástæðum og lágum tekjum sem valda fátækt. Einstæðar mæður og barnmargar fjölskyldur eru í áhættuhópi. Stéttskipting barna kemur skýrast fram í því að börn tekjulágra og skuldugra foreldra geta ekki leyft sér að stunda tómstundir, íþróttir og listnám, þrátt fyrir 25.000 króna framlag í formi Frístundakorta, sem var mikið framfaraspor. Vegna barna foreldra sem fá fjárhagsaðstoð er greitt sérstaklega kr. 11.600 á mánuði í skólamáltíðir eða tómstundir. Þetta dugir ekki til, tómstundir, íþróttir og listnám verður að vera ódýrara. Þá höfum við lagt til að allir geti greitt inn á Frístundakort ef styrkja þarf börn frekar. Hér á landi getur fólk ekki lifað af tekjum sem skilgreindar eru sem lágtekjur, miðað við hve margir leita á náðir hjálpar- og líknarsamtaka. Ástæður eru m.a. geysilega hátt verðlag á matvöru og húsnæði. Vextir af lánum eru mikið hærri en í Evrópu. Fátækt fólk stendur ekki undir neyslubyrðinni. Borgaryfirvöld verða að gæta sérstaklega að því að hækka ekki gjaldskrár umfram verðlag. Með öllum tiltækum ráðum þarf að vinna að auknum jöfnuði meðal fólks. Ójöfnuður leiðir til sundrungar, en í samfélagi þar sem jöfnuður ríkir, er meiri velsæld og heilsa fólks betri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Allir eiga að hafa í sig og á, þak yfir höfuðið og geta lifað með reisn í samfélagi manna. Það eru mannréttindi. En nú hefur ekki verið jafn mikil fátækt í okkar samfélagi í áratugi. Það er á ábyrgð sveitarfélaga að tryggja þeim framfærslu sem ekki geta séð fyrir sér og sínum, hafa hvorki launatekjur né bætur almanna- eða atvinnuleysistrygginga. Í dag er miðað við 125.500 fyrir einstakling og 200.000 fyrir hjón sem lágmark. Þetta dugar ekki til. Við í Samfylkingunni viljum tryggja fólki framfærslu eins og hún er skilgreind í dag af ESB og Hagstofunni, kr. 160.800 á mánuði fyrir einstakling. Um er að ræða tekjur eftir skatta auk félagslegra bóta s.s. húsaleigubóta og barnabóta og tengdra greiðslna. Dæmi. Einstaklingur með fjárhagsaðstoð fær 125.500 og 18.000 kr. í húsaleigubætur. Hann vantar 17.300 kr. á mánuði til að komast upp í 160.800 kr. Reykjavíkurborg á að tryggja þessa viðbót. Það er ekki hægt að horfa á sífellt stækkandi biðraðir við hjálparsamtök án þess að aðhafast. Sveitarfélagið ber ábyrgð á því að tryggja fólki framfærslu, en það er annarra að taka á skuldavanda, verðlagsástæðum og lágum tekjum sem valda fátækt. Einstæðar mæður og barnmargar fjölskyldur eru í áhættuhópi. Stéttskipting barna kemur skýrast fram í því að börn tekjulágra og skuldugra foreldra geta ekki leyft sér að stunda tómstundir, íþróttir og listnám, þrátt fyrir 25.000 króna framlag í formi Frístundakorta, sem var mikið framfaraspor. Vegna barna foreldra sem fá fjárhagsaðstoð er greitt sérstaklega kr. 11.600 á mánuði í skólamáltíðir eða tómstundir. Þetta dugir ekki til, tómstundir, íþróttir og listnám verður að vera ódýrara. Þá höfum við lagt til að allir geti greitt inn á Frístundakort ef styrkja þarf börn frekar. Hér á landi getur fólk ekki lifað af tekjum sem skilgreindar eru sem lágtekjur, miðað við hve margir leita á náðir hjálpar- og líknarsamtaka. Ástæður eru m.a. geysilega hátt verðlag á matvöru og húsnæði. Vextir af lánum eru mikið hærri en í Evrópu. Fátækt fólk stendur ekki undir neyslubyrðinni. Borgaryfirvöld verða að gæta sérstaklega að því að hækka ekki gjaldskrár umfram verðlag. Með öllum tiltækum ráðum þarf að vinna að auknum jöfnuði meðal fólks. Ójöfnuður leiðir til sundrungar, en í samfélagi þar sem jöfnuður ríkir, er meiri velsæld og heilsa fólks betri.
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun