Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. nóvember 2010 14:45 Tiger Woods með Lee Westwood í Kína í gær. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur). Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur).
Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira