Helga Þórðardóttir: Kæri kjósandi, eigum við saman að lágmarka skaðann af kreppunni Helga Þórðardóttir skrifar 25. maí 2010 14:38 Í lang flestum löndum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur stjórnað hafa ráðstafanir hans dýpkað kreppuna að mati fræðimanna (CEPR skýrslan). Þrátt fyrir það er fyrirmælum hans fylgt út í ystu æsar af valdhöfum á Íslandi. Andstaða Lilju Mósesdóttur gegn stefnu AGS er þó góðs viti. Reykjavíkurborg mun þurfa að kljást við misgjörðir AGS á Íslandi. Þegar heimilum verður splundrað næsta vetur og fátækt eykst munu margir þurfa aðstoð borgarinnar. Frjálslyndi flokkurinn setur það sem algjört skilyrði að öllum borgurum verði tryggð framfærsla og velferðarþjónusta. Við munum aldrei sætta okkur við að ráðstafanir sjóðsins gangi svo langt. Langbest væri að koma í veg fyrir að hugmyndafræði sjóðsins fengi sviðið í boði vinstri meirihlutans á þingi. Sem afl í borgarstjórn er ekki líklegt að Frjálslyndi flokkurinn segi Steingrími fyrir verkum. Aftur á móti viljum við með öllum tiltækum ráðum færa aukin völd til almennings. Við viljum að 10% kosningabærir Reykvíkingar geti fengið kosnigu um einstök mál. Á þann hátt gæti almenningur kosið burt rangar ákvarðanir fulltrúa sinna. Salan á HS Orku úr eigu borgarinnar á sínum tíma er gott dæmi. Annað hugsanlegt dæmi er framtíð Orkuveitu Reykjavíkur, það fyrirtæki vill Frjálslyndi flokkurinn alls ekki selja. Afleiðingar hugmyndafræði AGS veldur eyðingu millistéttar og að sama skapi aukningu fátæktar. Einkavæðingu á öllu sem gerir þjóðina eignalausa og þar með valdalausa. Slíku þrælahaldi ætlar Frjálslyndi flokkurinn að berjast gegn. AGS stjórnar öllu á Íslandi í dag og forsenda þess að við endum ekki eins og önnur lönd sem sjóðurinn hefur stjórnað er vitundarvakning meðal fólksins. Án andstöðu almennings eru örlög okkar ráðin. Þess vegna bjóðum við okkur fram til að lágmarka skaðann af kreppunni og berjast gegn afleiðingum hennar. Höfundur er oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Í lang flestum löndum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur stjórnað hafa ráðstafanir hans dýpkað kreppuna að mati fræðimanna (CEPR skýrslan). Þrátt fyrir það er fyrirmælum hans fylgt út í ystu æsar af valdhöfum á Íslandi. Andstaða Lilju Mósesdóttur gegn stefnu AGS er þó góðs viti. Reykjavíkurborg mun þurfa að kljást við misgjörðir AGS á Íslandi. Þegar heimilum verður splundrað næsta vetur og fátækt eykst munu margir þurfa aðstoð borgarinnar. Frjálslyndi flokkurinn setur það sem algjört skilyrði að öllum borgurum verði tryggð framfærsla og velferðarþjónusta. Við munum aldrei sætta okkur við að ráðstafanir sjóðsins gangi svo langt. Langbest væri að koma í veg fyrir að hugmyndafræði sjóðsins fengi sviðið í boði vinstri meirihlutans á þingi. Sem afl í borgarstjórn er ekki líklegt að Frjálslyndi flokkurinn segi Steingrími fyrir verkum. Aftur á móti viljum við með öllum tiltækum ráðum færa aukin völd til almennings. Við viljum að 10% kosningabærir Reykvíkingar geti fengið kosnigu um einstök mál. Á þann hátt gæti almenningur kosið burt rangar ákvarðanir fulltrúa sinna. Salan á HS Orku úr eigu borgarinnar á sínum tíma er gott dæmi. Annað hugsanlegt dæmi er framtíð Orkuveitu Reykjavíkur, það fyrirtæki vill Frjálslyndi flokkurinn alls ekki selja. Afleiðingar hugmyndafræði AGS veldur eyðingu millistéttar og að sama skapi aukningu fátæktar. Einkavæðingu á öllu sem gerir þjóðina eignalausa og þar með valdalausa. Slíku þrælahaldi ætlar Frjálslyndi flokkurinn að berjast gegn. AGS stjórnar öllu á Íslandi í dag og forsenda þess að við endum ekki eins og önnur lönd sem sjóðurinn hefur stjórnað er vitundarvakning meðal fólksins. Án andstöðu almennings eru örlög okkar ráðin. Þess vegna bjóðum við okkur fram til að lágmarka skaðann af kreppunni og berjast gegn afleiðingum hennar. Höfundur er oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavík
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar