Innlent

Dagur ræðir hvernig viðræður ganga

Dagur B. Eggertsson
Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, fer yfir niðurstöður kosninganna og segir frá því hvernig viðræðurnar við Besta flokkinn um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Reykjavík gangi.

Fundurinn fer fram klukkan 20:30 í kvöld á Hallveigarstíg og eru allir velkomnir á fundinn, að því kemur fram á vef Samfylkingarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×