Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða Valur Grettisson skrifar 1. október 2010 19:44 „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909. Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Sjá meira
„Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909.
Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Sjá meira
Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41