Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar 16. október 2010 06:00 Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. Fólk sem þekkir hjálparstarf bæði fyrir og eftir hrun veit að það var til fátækt áður en bankarnir hrundu. Það var gjá á milli ríkra og fátækra sem óx ört í góðærinu. Sú gjá hefur ekki lokast. Það er tvenns konar fátækt í samfélaginu í dag, ný fátækt og gömul viðvarandi fátækt. Það sorglega er að jafnvel í góðærinu var ekki reynt að útrýma viðvarandi fátækt. Fátækt er alltaf afstæð en er yfirleitt miðuð við þær aðstæður sem ríkja í nærumhverfi fólks. Það þarf að vera til lágmarks framfærsluviðmið en það er ekki til hér á landi. Á Evrópuári gegn fátækt og félagslegri útskúfun eru það væntingar Þjóðkirkjunnar að sett verði slíkt viðmið. Þar er átt við viðmið sem gefur fólki tækifæri til sómasamlegs lífs, ekki viðmið sem miðar að því að halda rétt lífi í fólki. Peningar skapa vald en fátækt skapar valdaleysi. Í áratugi hafa mótmæli, undirskriftalistar og fundir verið baráttutæki samtaka sem berjast gegn viðvarandi fátækt. En nú hefur nýfátækt fólk slegist í hópinn. Það varð hrun, það er kreppa, það eru versnandi lífskjör og þau sem lenda verst í þessum vanda sjá fram á viðvarandi fátækt. Fátækt er valdaleysi, útskúfun og niðurbrot. Atvinnuleysi er ein birting valdaleysis. Að missa atvinnu er ekki bara fjárhagslegt áfall heldur einnig andlegt áfall. Kirkjan hefur veitt neyðaraðstoð og sálgæslu til að mæta fólki í þessum erfiðu aðstæðum. Neyðarhjálp er þó aldrei lausn til frambúðar. Allt hefur sinn tíma. Það hefur reiði, vonleysi og depurð einnig. En þar megum við ekki festast heldur vinna að uppbyggingu og krefjast þess að sá andi sundurlyndis sem hér ríkir hjá ráðamönnum verði rofinn. Engin ein leið er best og ekkert verður gert í einu stóru skrefi. Markmiðið verður að vera að hægt sé að búa áfram í þessu landi og hafa allt sem heitir daglegt brauð, fæði, húsnæði og framfærslumöguleika. Við biðjum: Gef oss í dag vort daglegt brauð! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. Fólk sem þekkir hjálparstarf bæði fyrir og eftir hrun veit að það var til fátækt áður en bankarnir hrundu. Það var gjá á milli ríkra og fátækra sem óx ört í góðærinu. Sú gjá hefur ekki lokast. Það er tvenns konar fátækt í samfélaginu í dag, ný fátækt og gömul viðvarandi fátækt. Það sorglega er að jafnvel í góðærinu var ekki reynt að útrýma viðvarandi fátækt. Fátækt er alltaf afstæð en er yfirleitt miðuð við þær aðstæður sem ríkja í nærumhverfi fólks. Það þarf að vera til lágmarks framfærsluviðmið en það er ekki til hér á landi. Á Evrópuári gegn fátækt og félagslegri útskúfun eru það væntingar Þjóðkirkjunnar að sett verði slíkt viðmið. Þar er átt við viðmið sem gefur fólki tækifæri til sómasamlegs lífs, ekki viðmið sem miðar að því að halda rétt lífi í fólki. Peningar skapa vald en fátækt skapar valdaleysi. Í áratugi hafa mótmæli, undirskriftalistar og fundir verið baráttutæki samtaka sem berjast gegn viðvarandi fátækt. En nú hefur nýfátækt fólk slegist í hópinn. Það varð hrun, það er kreppa, það eru versnandi lífskjör og þau sem lenda verst í þessum vanda sjá fram á viðvarandi fátækt. Fátækt er valdaleysi, útskúfun og niðurbrot. Atvinnuleysi er ein birting valdaleysis. Að missa atvinnu er ekki bara fjárhagslegt áfall heldur einnig andlegt áfall. Kirkjan hefur veitt neyðaraðstoð og sálgæslu til að mæta fólki í þessum erfiðu aðstæðum. Neyðarhjálp er þó aldrei lausn til frambúðar. Allt hefur sinn tíma. Það hefur reiði, vonleysi og depurð einnig. En þar megum við ekki festast heldur vinna að uppbyggingu og krefjast þess að sá andi sundurlyndis sem hér ríkir hjá ráðamönnum verði rofinn. Engin ein leið er best og ekkert verður gert í einu stóru skrefi. Markmiðið verður að vera að hægt sé að búa áfram í þessu landi og hafa allt sem heitir daglegt brauð, fæði, húsnæði og framfærslumöguleika. Við biðjum: Gef oss í dag vort daglegt brauð!
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun