Lífið

Leitað að fórnarlömbum

Hyggjast setja upp sýningu um svokallað „nígeríu­svindl“ og leita að fórnarlömbum til að miðla af reynslu sinni.
Hyggjast setja upp sýningu um svokallað „nígeríu­svindl“ og leita að fórnarlömbum til að miðla af reynslu sinni.
„Um er að ræða sýningu um svokallað nígeríusvindl sem sett verður á svið. Okkur vantar því fórnarlömb alþjóðlegra svikastarfsemi sem geta miðlað að reynslu sinni og þar af leiðandi veitt innsýn í heim fórnarlambanna," segir Friðgeir Einarsson hjá sviðslistahópnum Sextán elskendum.

„Fullrar nafnleyndar er gætt og ekki stendur til að þeir sem rætt er við komi fram í sýningunni," bætir Friðgeir við.

Þeir sem hafa áhuga á að deila sögum sínum skulu hafa samband við Sextán elskendur í síma 690 8609 eða í póstfangið 16lovers@gmail.com.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.