Erlent

Sendi þjóðþing landsins heim

Mahinda Rajapaksa Forseti Srí Lanka vill nýtt þing. nordicphotos/AFP
Mahinda Rajapaksa Forseti Srí Lanka vill nýtt þing. nordicphotos/AFP
Mahinda Rajapaksa, nýkjörinn forseti á Srí Lanka, hefur leyst upp þing landsins og hyggst boða til þingkosninga.

Á mánudag var her landsins sendur til að handtaka Sarath Fonseka, fyrrverandi herforingja og helsta mótframbjóðanda Rajapaksa í forsetakosningunum, sem haldnar voru í síðasta mánuði. Fonseka hafði neitað að viðurkenna opinberar úrslitatölur forsetakosninganna.

Stjórnarandstaðan boðaði til mótmælaaðgerða eftir handtöku hans.- gb



Fleiri fréttir

Sjá meira


×