Facebook gæti kostað íslenskt atvinnulíf 15 milljarða á ári Breki Logason skrifar 16. mars 2010 12:00 Facebook. Mynd/ AFP. Facebook kostar Dani um 250 milljarða íslenskra króna á hverju ári í glötuðum vinnustundum samkvæmt nýjum rannsóknum þar í landi. Ef könnunin er heimfærð yfir á Ísland kostar Facebooknotkun okkur um 15 milljarða króna. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag en það var danska viðskiptaráðið sem stóð að rannsóknunum. Danir eru í hópi þriggja landa í heiminum þar sem meirihluti þjóðarinnar notar Facebook en Ísland er einnig í þeim hópi. Magnús Árni Magnússon, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, segist ekki vita til þess að mælingar af þessu tagi hafi verið gerðar hér á landi. Í sama streng tekur Hörður Vilberg hjá Samtökum atvinnulífsins. Ef tölurnar eru hinsvegar heimfærðar yfir á Ísland, þá kostar Facebook þjóðarbúið um 15 milljarða króna í glötuðum vinnustundum. Meðal þess sem fram kom í rannsókninni í Danmörku var að aðeins 7,8% af dönskum Facebooknotendum hafa gagn af vefsíðunni í starfi sínu í formi viðskiptavina og viðskiptasambanda. Anders Colding-Jörgensen sálfræðingur segir í frétt Börsen að það geti verið starfsmönnum til góða ef vinnuveitendur takmarki notkun Facebook meðal starfsmanna sinna. Facebook skapi fíkn hjá sumum og sé mikill tímaþjófur. Peter Grönne hjá veffyrirtækinu Dwarf, sem vann að rannsókninni, segir að bann við notkun Facebook sé kannski ekki rétta svarið við vandamálinu. Hinsvegar megi takmarka notkunina til dæmis með því að tölvupóstur tengdur vinnu viðkomandi sé ekki notaður á Facebook. Tengdar fréttir Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum. 16. mars 2010 08:34 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Facebook kostar Dani um 250 milljarða íslenskra króna á hverju ári í glötuðum vinnustundum samkvæmt nýjum rannsóknum þar í landi. Ef könnunin er heimfærð yfir á Ísland kostar Facebooknotkun okkur um 15 milljarða króna. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag en það var danska viðskiptaráðið sem stóð að rannsóknunum. Danir eru í hópi þriggja landa í heiminum þar sem meirihluti þjóðarinnar notar Facebook en Ísland er einnig í þeim hópi. Magnús Árni Magnússon, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, segist ekki vita til þess að mælingar af þessu tagi hafi verið gerðar hér á landi. Í sama streng tekur Hörður Vilberg hjá Samtökum atvinnulífsins. Ef tölurnar eru hinsvegar heimfærðar yfir á Ísland, þá kostar Facebook þjóðarbúið um 15 milljarða króna í glötuðum vinnustundum. Meðal þess sem fram kom í rannsókninni í Danmörku var að aðeins 7,8% af dönskum Facebooknotendum hafa gagn af vefsíðunni í starfi sínu í formi viðskiptavina og viðskiptasambanda. Anders Colding-Jörgensen sálfræðingur segir í frétt Börsen að það geti verið starfsmönnum til góða ef vinnuveitendur takmarki notkun Facebook meðal starfsmanna sinna. Facebook skapi fíkn hjá sumum og sé mikill tímaþjófur. Peter Grönne hjá veffyrirtækinu Dwarf, sem vann að rannsókninni, segir að bann við notkun Facebook sé kannski ekki rétta svarið við vandamálinu. Hinsvegar megi takmarka notkunina til dæmis með því að tölvupóstur tengdur vinnu viðkomandi sé ekki notaður á Facebook.
Tengdar fréttir Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum. 16. mars 2010 08:34 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum. 16. mars 2010 08:34