Özur Lárusson: Betri bílar bæta öryggi Özur Lárusson skrifar 9. apríl 2010 06:00 Íslenski bílaflotinn er nú í eldri kantinum því meðalaldur bíla hér á landi er 10,2 ár á móti 8,5 í löndum ESB. Bílaflotinn eldist nú hratt, sem er óheillaþróun, því eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna er mikilvæg. Framþróun í bifreiðaframleiðslu hefur ekki einungis skilað sparneytnari bílum sem menga minna, heldur jafnframt auknu öryggi farþega. Öll viljum við fækka alvarlegum umferðarslysum. Einn lykilþátturinn í því er að íslenskir bílar séu sem flestir búnir nýjasta öryggisbúnaði. Þetta öryggi fæst því miður ekki í gömlum bílum. Miklar framfarir hafa orðið síðustu ár í þróun öryggisbúnaðar sem dregur úr hættunni á umferðarslysum og búnaði sem verndar þá sem lenda í slysum. Rannsóknir sýna að hægt væri að fækka umferðarslysum á Íslandi um ríflega 1000 á ári hverju ef allir bílar væriu búnir nýjasta öryggisbúnaði á borð við stöðugleikastýringu, ABS-bremsur, spólvörn, og veltivörn. En nýjasti öryggisbúnaður snýr ekki bara að því að fækka slysum, heldur líka vernda farþega betur þegar slys verður. Betri öryggisbelti, fleiri loftpúðar, tölvubúnaður sem metur rétt viðbrögð við árekstri og öflugri stoðkerfi farþegarýma minnkar allt líkur á að slys leiði til alvarlegra meiðsla. Bílgreinasambandið í samstarfi við bílaumboðin stendur um þessar mundir að átakinu Bílavor 2010 og verður af því tilefni opið hús hjá flestum bílaumboðum landsins laugardaginn 10. apríl. Þemað er öryggismál, og þar verður litið á þróunina í öryggisbúnaði bíla síðustu ár. Ég hvet landsmenn til að nota tækifærið og sjá með eigin augum hvernig þróun í bílaframleiðslu hefur gefið af sér mun öruggari bíla og hafa öryggið sérstaklega í huga næst þegar ráðist er í bílakaup. Fækkun umferðarslysa er hagur okkar allra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Íslenski bílaflotinn er nú í eldri kantinum því meðalaldur bíla hér á landi er 10,2 ár á móti 8,5 í löndum ESB. Bílaflotinn eldist nú hratt, sem er óheillaþróun, því eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna er mikilvæg. Framþróun í bifreiðaframleiðslu hefur ekki einungis skilað sparneytnari bílum sem menga minna, heldur jafnframt auknu öryggi farþega. Öll viljum við fækka alvarlegum umferðarslysum. Einn lykilþátturinn í því er að íslenskir bílar séu sem flestir búnir nýjasta öryggisbúnaði. Þetta öryggi fæst því miður ekki í gömlum bílum. Miklar framfarir hafa orðið síðustu ár í þróun öryggisbúnaðar sem dregur úr hættunni á umferðarslysum og búnaði sem verndar þá sem lenda í slysum. Rannsóknir sýna að hægt væri að fækka umferðarslysum á Íslandi um ríflega 1000 á ári hverju ef allir bílar væriu búnir nýjasta öryggisbúnaði á borð við stöðugleikastýringu, ABS-bremsur, spólvörn, og veltivörn. En nýjasti öryggisbúnaður snýr ekki bara að því að fækka slysum, heldur líka vernda farþega betur þegar slys verður. Betri öryggisbelti, fleiri loftpúðar, tölvubúnaður sem metur rétt viðbrögð við árekstri og öflugri stoðkerfi farþegarýma minnkar allt líkur á að slys leiði til alvarlegra meiðsla. Bílgreinasambandið í samstarfi við bílaumboðin stendur um þessar mundir að átakinu Bílavor 2010 og verður af því tilefni opið hús hjá flestum bílaumboðum landsins laugardaginn 10. apríl. Þemað er öryggismál, og þar verður litið á þróunina í öryggisbúnaði bíla síðustu ár. Ég hvet landsmenn til að nota tækifærið og sjá með eigin augum hvernig þróun í bílaframleiðslu hefur gefið af sér mun öruggari bíla og hafa öryggið sérstaklega í huga næst þegar ráðist er í bílakaup. Fækkun umferðarslysa er hagur okkar allra.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun