Viðskipti innlent

Sala í verðbréfaútboðum tvöfaldast milli mánaða

Heildarsala verðbréfaútboða í febrúar nam 29,9 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 14 milljarða kr. í sama mánuði árið áður.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að útboð í formi verðtryggðra skuldabréfa nam 7,4 milljörðum kr. og rúmir 22,5 milljarðar kr. voru í formi óverðtryggðra skuldabréfa.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×