Buemi áfram hjá Torro Rosso 19. júlí 2010 14:53 Sebastian Buemi hjá Torro Rosso Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður áfram hjá Torro Rosso samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Buemi sagði í síðustu viku að klára þyrfti einhver atriði í samningi hans, áður en hann væri staðfestur hjá liðinu, eins og Torro Rosso gerði reyndar í síðustu viku. Í Torro Rosso samkundu um helgina staðfesti Buemi að hann yrði áfram hjá liðinu, sem er ítalskt. "Ég hef verið hjá Red Bull allan minn ferill og verði á samningi hjá þeim um nánustu framtíð og næsta ár meðtalið. Jafnvel þó ég hafi ekki skrifað undir neitt. Ég er ánægður hérna og veit alveg að ég væri ekki hér án Red Bull", sagði Buemi. Hann gekk til liðs við Torro Rosso árið 2009, en það lið er í eigu Red Bull, eins og hið eiginlega Red Bull lið. Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður áfram hjá Torro Rosso samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Buemi sagði í síðustu viku að klára þyrfti einhver atriði í samningi hans, áður en hann væri staðfestur hjá liðinu, eins og Torro Rosso gerði reyndar í síðustu viku. Í Torro Rosso samkundu um helgina staðfesti Buemi að hann yrði áfram hjá liðinu, sem er ítalskt. "Ég hef verið hjá Red Bull allan minn ferill og verði á samningi hjá þeim um nánustu framtíð og næsta ár meðtalið. Jafnvel þó ég hafi ekki skrifað undir neitt. Ég er ánægður hérna og veit alveg að ég væri ekki hér án Red Bull", sagði Buemi. Hann gekk til liðs við Torro Rosso árið 2009, en það lið er í eigu Red Bull, eins og hið eiginlega Red Bull lið.
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira