Allt í mínus hjá Mínus 24. mars 2010 07:00 Mynd/Vilhelm Gunnarsson „Þetta er svakalegt! Það brennur allt til grunna sem maður kemur við! En við áttum síðasta tóninn þarna," segir Krummi í Mínus. Hljómsveitin hélt síðustu tónleikana í Batteríinu á föstudagskvöldið. Tónleikastaðurinn brann sem kunnugt er í gærmorgun. Mínus-menn skildu bassa- og gítarmagnara eftir í kjallaranum og hluta af trommusettinu því morguninn eftir tónleikana flaug bandið til Kaupmannahafnar og spilaði þar á laugardagskvöldið. „Við hefðum eflaust verið löngu komnir heim og búnir að taka græjurnar ef við hefðum ekki verið fastir í Danmörku út af þessum bölvuðu flugvirkjum og þessu eldgosi!" segir Krummi, allt annað en ánægður. Þegar það náðist í hann síðdegis í gær var hann ekki búinn að skoða verksummerkin og vissi hreinlega ekki hversu illa græjurnar voru farnar. „Þetta var allt í hefí dútí flight-keisum, svo þetta gæti hafa sloppið," segir hann. „Þarna var magnari sem Bjarni gítarleikari er búinn að eiga í 17 ár, alvöru Marshall JCM græja, svo það væri mjög slæmt ef hann væri farinn. Það munaði litlu að ég ætlaði að geyma mitt dót þarna, en sem betur fer fór ég með það heim áður en við flugum út." Auk dótsins hjá Mínus var magnari í eigu Gregs Barrett í DLX ATX fyrir barðinu á vatni og sóti. Bruninn er slæmur fyrir bransann því það er ekki eins og það sé allt vaðandi í heppilegum búllum til að spila á. Grand Rokk var til að mynda lokað nýlega. En það er ljós við enda ganganna hjá Krumma og félaga. „Sem betur fer hefur gengið frábærlega hjá okkur að semja nýju plötuna og við byrjum að taka hana upp í lok apríl," segir hann.- drg Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
„Þetta er svakalegt! Það brennur allt til grunna sem maður kemur við! En við áttum síðasta tóninn þarna," segir Krummi í Mínus. Hljómsveitin hélt síðustu tónleikana í Batteríinu á föstudagskvöldið. Tónleikastaðurinn brann sem kunnugt er í gærmorgun. Mínus-menn skildu bassa- og gítarmagnara eftir í kjallaranum og hluta af trommusettinu því morguninn eftir tónleikana flaug bandið til Kaupmannahafnar og spilaði þar á laugardagskvöldið. „Við hefðum eflaust verið löngu komnir heim og búnir að taka græjurnar ef við hefðum ekki verið fastir í Danmörku út af þessum bölvuðu flugvirkjum og þessu eldgosi!" segir Krummi, allt annað en ánægður. Þegar það náðist í hann síðdegis í gær var hann ekki búinn að skoða verksummerkin og vissi hreinlega ekki hversu illa græjurnar voru farnar. „Þetta var allt í hefí dútí flight-keisum, svo þetta gæti hafa sloppið," segir hann. „Þarna var magnari sem Bjarni gítarleikari er búinn að eiga í 17 ár, alvöru Marshall JCM græja, svo það væri mjög slæmt ef hann væri farinn. Það munaði litlu að ég ætlaði að geyma mitt dót þarna, en sem betur fer fór ég með það heim áður en við flugum út." Auk dótsins hjá Mínus var magnari í eigu Gregs Barrett í DLX ATX fyrir barðinu á vatni og sóti. Bruninn er slæmur fyrir bransann því það er ekki eins og það sé allt vaðandi í heppilegum búllum til að spila á. Grand Rokk var til að mynda lokað nýlega. En það er ljós við enda ganganna hjá Krumma og félaga. „Sem betur fer hefur gengið frábærlega hjá okkur að semja nýju plötuna og við byrjum að taka hana upp í lok apríl," segir hann.- drg
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið