Eymdin algjör í Kirgistan 13. júní 2010 13:24 Svo virðist sem vopnuð gengi Kirgista gangi um og skjóti allt sem hreyfist, en lýsing sjónarvotta á aðstæðum í suðurhluta landsins er skelfileg. Einn sjónarvottur lýsir því þannig í samtali við Reuters fréttastofuna að gengi Kirgista skjóti Úsbeka eins og dýr. Þá er borgin Osh, sem er þungamiðja átakanna og önnur stærsta borgin, í rúst. Stjórnvöld í Kirgistan hafa gefið öryggissveitum landsins leyfi til þess að drepa í tilraun til þess að stöðva uppþot þjóðarbrota í borginni sem hefur tekið að minnsta kosti áttatíu líf. Kurmanbek Bakiyev, fyrrum forseti landsins er í útlegð í Hvíta-Rússlandi, neitar að tengjast ólgunni í landinu. Kirgistar eru 70% af landsmönnum en Úsbekar eru um 15%. Margir Úsbekar hafa flúið borgina og í átt til landamæranna við Úsbekistan. Fréttamaður AP fréttastofunnar sem er við landamæri Kirgistan og Úsbekistan sagði að gífurlegur fjöldi Úsbeka hefði flúið yfir landamærin og sagðist hann hafa séð lík ungra barna sem troðist höfðu undir. Eymdin væri algjör. Ein kona við landamærin bað um hjálp: „Ég á tvo syni sem eru ungir og mig vantar vatn og mat til að lifa af." Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Svo virðist sem vopnuð gengi Kirgista gangi um og skjóti allt sem hreyfist, en lýsing sjónarvotta á aðstæðum í suðurhluta landsins er skelfileg. Einn sjónarvottur lýsir því þannig í samtali við Reuters fréttastofuna að gengi Kirgista skjóti Úsbeka eins og dýr. Þá er borgin Osh, sem er þungamiðja átakanna og önnur stærsta borgin, í rúst. Stjórnvöld í Kirgistan hafa gefið öryggissveitum landsins leyfi til þess að drepa í tilraun til þess að stöðva uppþot þjóðarbrota í borginni sem hefur tekið að minnsta kosti áttatíu líf. Kurmanbek Bakiyev, fyrrum forseti landsins er í útlegð í Hvíta-Rússlandi, neitar að tengjast ólgunni í landinu. Kirgistar eru 70% af landsmönnum en Úsbekar eru um 15%. Margir Úsbekar hafa flúið borgina og í átt til landamæranna við Úsbekistan. Fréttamaður AP fréttastofunnar sem er við landamæri Kirgistan og Úsbekistan sagði að gífurlegur fjöldi Úsbeka hefði flúið yfir landamærin og sagðist hann hafa séð lík ungra barna sem troðist höfðu undir. Eymdin væri algjör. Ein kona við landamærin bað um hjálp: „Ég á tvo syni sem eru ungir og mig vantar vatn og mat til að lifa af."
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira