Handbolti

Króatar lögðu Dani og unnu riðilinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld.

Ísland hafnaði í öðru sæti milliriðils 1. Það varð ljóst þegar Króatar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum, 27-23, í úrslitaleik um hvort liðið kæmist í undanúrslit. Danir munu spilaum fimmta til sjötta sætið á mótinu.

Króatar leiddu nánast allan leikinn og það var sama hvað Danir reyndu, þeir náðu ekki í skottið á Króötum.

Króatía leikur því í undanúrslitum við lið númer 2 í hinum milliriðlinum en Ísland fær sigurvegara þess riðils.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×